Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Side 60

Menntamál - 01.12.1935, Side 60
202 menntámAl Fyrir skírteinið og verðlaunapeninginn greiði lilutað- eigandi ákveðið gjald. Þrautirnar séu þessar: Kandidats próf: Karlar Konur Bringusund ........................ 600 m. 400 m. Baksund ........................... 300 — 150 — Sund í fötum ...................... 300 — 150 — Björgun (með mann) ................. 50 — 25 — Kafsund ......................... 10 — 7 — Sækja í botn i dýpi, sem er ..... 3 — 2i - Afklæðning (án sokka og skófatnaðar). Kunnátta í lífgun drukknaðra. Dýfing frá hæð, sem er .............. 3 — 3 — Sundmeistarapróf: Karlar Konur Bringusund í opnum sjó ........... 1000 m. 600 m. Baksund í opnum sjó ............... 600 — 300 — Sund í fötum (fatnaður + sokkar og skór) .......................... 600 — 300 — Björgun með mann .................. 200 —- 100 — Kafsund ............................ 25 — 15 — Köfun ............................... 4 — 3 — Dýfing frá liæð, sem er ........... 5-7 — 5-7 — Afklæðning (alfatnaður, sokkar og skór). Fullkomin kunuálta að öllu, er lýtur að lífgun drukkn- aðra. Framanritaðar tillögur eru aðeins bending i þá átt, sem verða mætti þessum þætti björgunarmálanna lil stuðnings. Eru þær sniðnar eftir sarfsemi hins enska björgunarfélags „The Roval Life Saving Society“, og samskonar félagsstarfsemi í Danmörku og þó einkum i Svíþjóð.

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.