Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Qupperneq 62

Menntamál - 01.12.1935, Qupperneq 62
204 MENNTAMÁL stéltin stendur nærri óskift aó kröfum þeim lil endurbóla, sem í frumvarpinu felast. Skömmu eftir að fulltrúaþinginu sleit í vor, samþvkkti stjórn S. í. B. aö fara þess á leit við kennslumálaráðherra, að nokkrir menn, helzi kennarar, yrðu til ])ess fcngnir að ferðasl um landið í því skyni að rannsaka liugi almenn- ings lil þesía máls. Rikisstjórnin brást vel við og. veilli 3200 kr. lil þcssarar rannsöknar. Tíu kennarar voru ráðn- ir ti! starfsins og landimi r-kipt á milli þcirra. Skyldu þeir tala við fræðslunefridir og skólanefndir og fá hjá þeim skýrslu um áiit þeirra á aðalatriðum frumvarpsins, svo og tillögur um skiptingu landsins í skólabverfi. Þessu rannsóknarstarfi er nú að mestu leyti lokið. Hefi eg séð skýrslur sumra kennaranna, en talað við hina, ílesla í síma. Að svo slöddu er ekki hægt að gefa nákvæmt yfirlit i einstökum atriðum yfir viðiiorf skólanefndanna til málsins. Mun það vænlanlega gerl síðar liér í blaðinu, þegar skýrslur cru konmar frá öllum sendimönnunum. Upplýsingar eru fyrir hendi um eflirfarandi atriði: Skólanefndirnar eru nærri undantekningarlaust sam- mála um a'ð telja farkennsluna ófullnægjandi og álíta að iicimavislarskólar eigi að koma i stað hennar í sveitun- um, svo fljótl sem því verður við komið. í simium sýslum eru skólanefndir undantekningar lítið sammáia stefnu frumvarpsins í aðalatriðum, enda ])ólt þær s.jái ýmsa erfiðleika á framkvæmdum eins og sakir slanda. Um skólaskylduna i kaupstöðum og kauptúnum er vfir- leilt enginn ágrciningur. Þar aðhvllast menn ákvæði fruin- varpsins um skólaskylduna 7—1 I ára. í sveilunum eru skoðanir skiptar. AUmargar nefndirnar fallasl á niður- færslu í 7 ár mcð undanþágu beimild upp i 10 ára, aðrar telja nauðsynlegt að miða skólaskylduna við 10—14 ár eins og nú cr og enn aðrar vilja láta Iiana byrja 0 ára. Svo sem að likindum lætur tcþja skólanefndirnar bygg-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.