Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Side 63

Menntamál - 01.12.1935, Side 63
menntamál 205 ingu skólahúsanna eitl crfiðasta úrlausnarefnið, cinnig eru margir hugsamli yfir kostnaðiiuun við að lialda börnin i heiniavislinni, einkum, þar sem mörg hörn yrðu frá sama heimili. Mér skilsl yfirleitt al' þeim freguum, sem eg liefi þegar fengið, að við kennararnir megum vel við una þessar fyrstu undirtektir almennings í málinu. Þráll fyrir alla kreppu og erfiðleika virðist áhugi fara liraðvaxandi fyrir aukinni skólagöngu i kauptúnum og byggingu heimavist- arskóla i sveitum. En betur má ef duga skal. Allir kennarar á landinu verða að taka höndum saman og berjast fyrir bessu máli. Alþýðumenning þjóðarinnar er i veði. Sigurður Thorlacius. Karl Flnnhogason, skólastjóri, sextugur. í þessu hefti er minnst sexlugsafmælis eins af frumherjum liinnar ungu kennarastéttar Hall- gríms Jónssonar. Þann 29. desember ]). á. á ann- ar ágætur stéttarbróðir einnig sextíu ára afmæli. Það er Karl Finnboga- son, skólastjóri á Sevð- isfirði. Karl er Þingeyingur, alinn upj) í fátækl ásmá- býlum í Ljósavalns- lireppi. l’ar bjuggu for- eldrar hans, meðan hann var barn að aldri, en er Karl var á 11. ári, missti Karl Finnbogason.

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.