Menntamál - 01.12.1935, Síða 68
210
MENNTÁMÁL
Og sjálfsbjargarviðleitni flestra er meiri en svo, að þeir
vilji nota hana, sé annars lcostur.
Eg tiefi lagt það til, að það yrðu stofnaðir fræðslu-
eða menningarsjóðir i sveitunum, lil þess að bæta að-
stöðu þeirra, sem i þeim búa, á sviði uppeldis, menn-
ingar og verklegra framkvæmda. Það hefði verið lang-
æskilegast, að hægt liefði verið að mynda þessa sjóði
með frjálsum samskotum. En við nánari umliugsun um
þelta, liefi eg séð, að sú leið mun verða of seinfarin.
Þvi mun eg nú gera að tillögu minni, að hverjum manni,
scm lcominn er yfir 14 eða 18 ára aldur, verði gert að
skyldu, að greiða lielzl ekki minna en 2 krónur á ári
liverju í fræðslu- eða menningarsjóð þeirrar sveitar eða
þess kaupstaðar, scm liann dvelur í.
Eg tala liér líka um kaupstaðina, því að þó að mér
sé málefni sveitanna kærari, sökum aðstöðu minnar,
þá veil eg samt, að þessir sjóðir liafa einnig nóg að vinna
í kaupstöðunum. Og Iiag landsins mun svo bezt borgið,
að bæði þeim, sem í sveitum og kaupstöðum búa, megi
vegna sem bezt.
Sú upphæíS, senv eg hefi nefnt, cr ekki meiri en það,
að fæsta nninar verulega um það að greiða hána og
styrkja með þvi gott málefni. Árstillögin mætti inn-
heiinta á manntalsþingi, ásamt öðrum opinberum gjöld-
um, og legðust þau alltaf við höfuðstólinn. Það liefði
máske verið æskilegast, að liægt hefði verið að ávaxta
féð heima í sveitunum eða kaupstöðunum. En það er
liæpið, að það væri eins vel tryggt með því móti fyrir
töpum. Því væri ef til vill rétl að mynda deild við Lands-
bankann, Söfnunarsjóðinn, eða aðra trygga stofnun,
scm tækju á móti sjóðunum og sendi vexti, ásamt reikn-
ingum sjóðanna, til blutaðeigandi sveitafélaga og kau])-
staða á ári hverju.
Það væri líklega rélt, að verja t. d. 1/4 af tillagi Reykja-
víkur og stærstu kaupstaðanna, i þágu almennrar mennt-