Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Qupperneq 69

Menntamál - 01.12.1935, Qupperneq 69
MENNTÁMÁI, 211 unar í landinu. Þessir kaupstaðir slanda langbezt að vígi með alla fjársöfnun og njóta margs, sem landið á í Iieild sinni, að minnsta kosti sumir þeirra, svo að þetta sýnist réttmætl. Jafnframt væri sjálfsagt, að hver sjóð- ur stæði opinn fyrir frjálsum samskotum, gjöfum og áheitum, og ætti þeim á þann liált að safnast mikið fé. Hefði jiessi leið, sem eg nú hefi talað um, verið tekin, þó ekki væri nema fvrir 10—20 árum, þá væri nú sam- anlagt fé sjóðanna farið að skipta milljónum króna og þegar fario að vinna nokkuð gagn fvrir hlutaðeigandi sveitir og kaupstaði. Við skulum nú Iiugsa okkur, að sveit fengi eitt jiús- und krónur í vexti á ári hverju, af fræðslusjóði sínum. Væri fimm hundruð krónum varið til barna- og ung- lingafræðslunnar, það mun láta nærri, að það sé sú upphæð, sem þyrfti til þess að horga með 5- 8 hörnum á heimavistarskóla þriggja mánaða thna. Tvö hundruð krónum væri varið lil hókasafnsins og þremur hundr- uðum til ýmsra annara þarfa. Eg tel lítinn vat'a á jiví, að sú sveit, sem fengi þetta fé, eða mcira, á ári liverju, sem vexti af höfuðstól, sem hún væri smámsaman húin að mynda sér, stæði het- ur að vígi i allri menningarstarfsemi sinni, og jafnframt því gæli hún veitt sér ýms nauðsynleg lífsþægindi, sem Iiún hefði annars þurft að neita sér um. Eða kaupstaðirnir. — Þeir gætu varið einhverju af sjóðsvöxtum sínum til styrktar unglingafræðslunni, borg- að að einhverju leyli sumardvalir harna í sveitum, styrkt matargjafir i skólum, lagt fé til hókasafna, skemmti- garða, lcikvalla o. fl., og á einn og annan hátt hætt að- stöðu kaupstáðanna og jieirra, sem i þeim búa. Eg telc þetta sem dæmi, en ekki af því, að eg viti ekki að þeim, sem í kaupstöðum húa, séu mér færari til jiess að sjá verkefni fyrir sjóðina þar. Það væri líklegast rétl, að lála það að nokkru leyti 14*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.