Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Síða 78

Menntamál - 01.12.1935, Síða 78
220 MENNTAMÁL Svía um skólabókasöfn og hefir staðið fyrir námskeiðum í vörzlu bókas'afna, sem sænska kennarasambandið hefir haldið undan- farin ár. — Aðalefn bókarinnar má skipta í þrennt: a) Bóka- safnið, stofnun þess, umsjón, bókaval, húsakynni, flokkun, skrán- ingu o. s. frv. h) Notkun bókasafnsins í skólastarfinu, leiðbein- ingar, uppástungur og dæmi um hana. c) Bendingar um bóka- val í bekkja- og skólasöfn. — Geta tveir fyrri liðirnir komið oss að fulium notum. Kostar hér kr. 10.00. Nú er sjálfstæð vinna nemenda í skólunum mikið á dagskrá hjá oss, og leiðbeining um vinnubókagerð nýlega fullprentuð, — hin fyrsta kennarahandbók, sem til er um það efni, svo að mér sé kunnugt. Þegar kennarar hafa fengið hana, má ætla, að þeir vilji afla sér meiri fræðslu um sjálfstæða einstaklingsvinnu í skólunum, til viðbótar og á fleiri sviðum. Skal því nefnd hér bók, sem kom út í september í haust, í bókafloklenum „Peda- gogiska skrifter“, sem bókmenntafélag sænska kennarasambands- ins geflir úl: „Arbetsbetonad och individualiserad undervisning", eftir Gunnar Salomonsson. Er hún skrifuð sem handbók um þetta efni, með leiðbeiningum, sýnishornum og myndutn, og er tals- vert á henni að græða. Spillir ekki, að aftast í bókinni er skrá yfir þær handbækur og það vinnuefni, sem Svíar eiga, fyrir skól- ana. Bókin er mjög ódýr, lcostar hér lílilega um ltr. 3.00. — Verf er, að vekja alliygli á, að í safninu „Pedagogiska skriftcr" liafa líomið út tnörg prýðileg rit, en alls er það safn nú orðið um 150 hefti. Smábarnakennarar mundu hafa gagn og gaman af að ná i bók, sem heitir „Den samlade undervisningen under de tvá första skoláren. Nágra praktiska anvisningar och rön“ eftir Manne Inge- lög, en Höglandsskolan í Alsten hefir gefið út, kunnur og full- kominn skóli í einu af efnamannahverfum Stokkhólms, en liöf. er skólastjóri þar. Bókin segir frá „tilraun til að vekja áhuga smábarna á sjálfstæðri vinnu“, með mörgum sýnishornum og myndum. Kostar hér kr. 3.00. Hér á tandi er deill um réttmæti kynferðislegrar fræðslu í skól- unutn og ráðizt á ]tá kennara, sent slíka fræðslu veita. Svíar eru komnir yfir það menningarstig, og er nú fyrirskipað, að veita þessháttar fræðstu í skólum þar, um leið og kennt er um annað, er kemur heilsufræði við. Skipun um það kom út í fyrra, og í ár hafa komið út eigi færri en þrjár handbækur í kennslu um kynferðisefni. Vit ég geta hér nafna þeirra, vegna þeirra ís- lenzkra kennara, sem kenna vilja þessi fræði. Þær eru: „De unga och sláktlivet" eftir Karl Berggren och J. Axel Höjer, „Den
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.