Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Side 84

Menntamál - 01.12.1935, Side 84
MENNTAMÁL Skólaskýpslup óskast I Fræðslumálaskrifstofuna vantar í skýrslusafn sitt prent- aðar skýrslur um eftirtalda skóla fyrir þau ár, er hér fara á eftir: Um Eiðaskóla: 1893—194, 1899—1904, 1909—''10, 1916— ’19, og 1922—’23. — Flensborgarskóla: 1884—98, 1900—’05, 1912—'13 og 1919—|20. — Hólaskóla: 1883—1904 og 1923—’28. — Hvanneyrarskóla: 1897—1907. — Kennaraskólann: 1908—’l 3. — Kvennaskólann i Reykjavík: 1923—’24. — Menntaskólann í Reykjavík: 1840—’54 og 1875—’76. — Möðruvallaskóla: 1900—101. — Verzlunarskóla Islands: 1913—’14 og 1919—’30. Þeir, sem hafa þessar skýrslur í fórum sínum og góð- fúslega vilja láta skrifstofunni þær í té, eru beðnir að senda þær við fyrstu hentugleika til fræðsluinálaskrifstof- Iunnar í Reykjavík. Auk ofantaldra skýrslna væri vel þegið, að fá aðrar gamlar skýrslu um þá skóla, sem lengi hafa starfað. Fræðslumálastjórinn. Ársrit um uppeldisfræði og skólavinnu. Útgef- endur: Axel Hagnell og Gustau Ekeberg, með að- stoð kennara á öllum Norðurlöndum. Kostar 3.50 sænskar kr., eða 4.00 ísl. kr. Ritið má panta hjá útgeföndunum í Gautaborg í Svíþjóð, eða hjá Aðalsteini Sigmundssyni, pósthólf 406, Reykjavík.

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.