Menntamál - 01.04.1937, Side 7

Menntamál - 01.04.1937, Side 7
Menntamál X. ár. Jan.—Apríl 1937 Refsing og umbun. I. Refsing. Refsingar liafa lengi verið álitnar, og eru álitn- ar af flestum enn í dag, nauðsynlegar til að aga börn, kenna þeim reglu- semi og stjórn á sjálfum sér, venja þau af ýmsum ósiðum og óknyttum. Al- mennt liöfðu menn langt fram á 19. öld liina mestu tröllatrú á harnarefsing- um. Þær voru álitnar einskonar uppeldislegur „brama-lífs-elixír“, og var þeim óspart heitt í ýms- um myndum. Oss tslend- ingum mun liafa farið svijiað i þessu efni og öðrum vest- rænum menningarþjóðum. En ])ó hygg eg, eftir lauslega athugun, að barnaagi, bæði i skólum og á heimilum, hafi sízt verið harðari liér en víða í útlöndum. En það er samt fjarri mér, að vilja fcgra oss nokkuð í þessu efni. Máls- hátturinn: „Enginn verður óharinn bisluip“ sýnir þá trú, að erfitt sé að komast til vegs og valda og verða góður maður, án þess að liann hafi fengið að kenna á vendin- 1 Dr. Símon Jóh. Ágústsson.

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.