Menntamál - 01.04.1937, Síða 52

Menntamál - 01.04.1937, Síða 52
46 MENNTAMÁL flestum kennurum sé ljóst, enda eru nú straumarnir í skólamálum okkar að taka þá stefnu, að gera skólann að minni fræðslustofnunum, en meiri uppeldisstofnun- um. Ilinn lærði svipur á lægri skólunum okkar er að þoka fyrir þroskandi starfi og starfsaðferðum. Alll fram að þessu liafa íslenzkir barnaskólar verið sniðn- ir eftir hinum æðri skólum. Skólahúsin sjálf liafa ver- ið stíllausir kumhaldar. Á sama hátt liefir stefnan ver- ið ójós og þótt hún væri mörkuð allskýrt með fræðslu- lögunum fvrir rúmum aldarfjórðungi, hafa öll viðhorf og' uppeldisskilyrði breytzt svo mjög siðan, að ganga verður inn á nýjar leiðir. Hin iðjulausu kaupstaðahörn þurfa meira starf inU i skólana i staðinn fyrir lexíu- nám. Þau þurfa þroskandi viðfangsefni i öllu umkomu- leysi þéttbýlisins. Þau þurfa félagslcgt uppeldi, ekki í pólitískum anda, heldur þarf að heina liuga harnanna að einhverjum þroskandi viðfangsefnum utan skólans. Tengja þau við hið starfandi lif, sem á að bíða þeirra fyrir utan. Tryggð við eitthvert málefni, einhverja lnig- sjón, getur oft orðið mikilsverð hjálp, þegar aðrar stoð- ir bresta. Ég gat þess áður, að skólarnir fram að þessu hefðu lagt höfuðáherzluna á fræðsluna. Skólar framtíðarinnar — hins nýja tíma — verða að hafa íleiri sjónarmið, og er vonandi að fræðslulögin nýju verði góður far- vegur fyrir skólastefnu hins nýja tírna. Eins og starfið er lífsnauðsyn unglingunum, sem koma út úr skólun- um, og ganga inn í hinn mikla skóla lífsins, eins er það nauðsynlegt í skólastarfinu sjálfu, ekki sem tak- mark, heldur sem leið til þjálfunar og alhliða þroska. Þekking, skapgerðarþroski og tækni er það þrennt, sem nútíma skólar verða jöfnum höndum að leggja áherzlu á. Það er samstarf og þroski hjartans, huga og handar, sem haldið getur menningu einstaklingsins og þjóðfélagsins í jafnvægi. Þekkingin er lífsskilyrði nú-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.