Menntamál - 01.04.1937, Qupperneq 58

Menntamál - 01.04.1937, Qupperneq 58
52 MENNTAMÁL sanní'ærður um að væri rétt: „Þarna er maðurinn, seni ég leita að, liinn rétli maður til að veita skólanum okk- ar forstöðu." Nokkrum dögum seinna skrifaði liann Bo- vet um málið og lillu siðar var hann fastráðinn lil að takast liið vandasama starf á hendur. Áræði og bjartsýni þurfti til þess að hrinda af stað annari eins nýjung og Rousseau-skólinn var 1912. Stofn- unin átti eklci von á neinum slyrk af opinberu fé. Hluta- féð var upphaflega eigi meira en svo, að það gat naum- ast hrokkið lengra en til þess að yfirstíga fyrstu hyrj- unarerfiðleika skólans. Önnur fjárliagshættan var sú, að þar sem stofnunin var einkafyrirtæki, sem ekki var viðurkennt af neinu ríkisvaldi, þá veitti nám þar ekki rétt til. embætta neinstaðar í veröldinni. Varð þvi ein- göngu að treysta á áliuga og fórnfýsi þeirra, sem viðs- vegar um lönd fyndu svo átakanlega til þarfarinnar fyrir rannsóknar- og kennslustofnun af þessu tagi, að þeir vildu leggja á sig mikið erfiði og kostnað til þess að stunda þar nám. Það skorli heldur ekki hrakspárn- ar þegar skólinn var að hlaupa af stokkunum. Stofn- endurnir létu þær sem vind um eyrun þjóta. Bovet sagði hiklaust lausri sinni góðu og öruggu prófessorsslöðu og Claiiaréde og aðrir hluthafar lögðu ótrauðir fram fjármuni sina í trú á hið góða málefni. Fyrstu misserin gekk allt að óslcum. Skólinn lióf starf sitt með 20 nemendum, næsta misseri urðu þeir 29, 47 hið þriðja og haustið þar á eftir var von á 00 nem- endum. En þá hljóp alvarleg snurða á þráðinn. Heims- styrjöldin var skollin á. Slíkur atburður hlaut að hafa hinar alvarlegustu afleiðingar fyrir Rousseau-siofnun- ina, sem starfaði á alþjóðlegum grundvelli og fékk nemendur frá öllum menningarlöndum linattarins. Enda var svo komið að stríðinu loknu, að 1919 og þó eink- um 1920 lá við sjálft, að Rousseau-stofnunin yrði að loka og hætta störfum. Hið upphaflega hlutafé var nú
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.