Menntamál - 01.04.1937, Síða 36

Menntamál - 01.04.1937, Síða 36
30 MENNTAMÁL með því að bera þá saman við börn og unglinga í Genf. Þannig lesa Laugvetningarnir um liaustið álilca og 11 —13 ára börn i Gení', en um vorið lieldur meira en 16 ára unglingar við gagnfræðaskóla í Genf. Þessi tilraun að Laugarvatni færir enn nýjar sann- anir fyrir því, sem áður var kunnugt, frá nokkrum stöðum erlendis, að unglingum og jafnvel fullorðnu fólki getur tekizt að auka lestrarliraða sinn að mikl- um mun, ef rétt er að íarið. Lestrarkennslan að Laugarvatni fór i stufltu máli fram sem liér segir: Strax að afloknu lestrarprófinu um haustið, skýrði ég nemendum frá niðurstöðum prófsins, og benti þeim á, hversu mjög lestrartækni þeirra væri ábótavant. Enn- fremur gerði ég ýlarlega grein fyrir þvi, i hverju lirað- ur lestur væri fólginn, skýrði frá mismunandi augna- hreyfingum, þýðingu sjónviddarinnar, varabreyfingum o. s. frv., sem lýst er hér að framan1). Þessar útskýring- ar fóru ekki fram einungis í eitt skipti, heldur við og við, svo sem tilefni gáfust, allan veturinn. Yið lásum í lestrartímanum fjöldann allan af sögum og frásögn- um, og var tímanum venjulega skipt þannig, að lesið var af kappi í 30 mínúlur, en 20 mínútum varið til samtals eða skriflegrar greinargerðar fyrir efninu, sem lesið hafði verið. Eg valdi einkum létt og slcemmtileg efni til lestraræfinganna, og livatti nemendur mjög til að einbeita huganum sem allra mest að lestrinum. Þeir lásu einnig heima, stundum langar sögubækur, og gerðu í fám dráttum grein fyrir efni þeirra í tímunum. Einn- ig við heimalesturinn var þeim ráðlagt, að lesa aldrei lengur i senn en svo, að þeir gætu haft athyglina full- komlega óskipta við lestrarstarfið. 1) Sjá Menntamál okt.—des. 1936.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.