Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 43

Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 43
menntamái, 37 i'aun, að drengurinn var alltaf eins frjáls og óþving- aður við lestrarnámið og framast er liugsanlegt. Eg fullyrði, að hann liafðist ekkert að við lestrarnámið, ekki i eitt einasta skipti, án þess að vilja það sjálfur. Að lokum nokkur ályktunarorð: • 1. Svo sem Ijóst er af því, sem sagt er hér að fram- an, þá gat Örnólfur auðveldlega lærl að lesa fjölda orða og heilar setningar, áður en hann var fær um að selja þau saman úr stöfum og atkvæðum, jafnvel eftir að liann hafði íengið mikinn áhuga á að greina orðin sundur í stafi, gat hann enn ekki lesið þau, fyrr en hann kannaðist við heildarmynd orðsins. Þetla er merk staðreynd, í fullu samræmi við þær niðurstöður barnasálarfræðinnar, að börnin skynja í heildarmynd- um, og sumt af því, sem fullorðna fólkinu finnst ein- faldast, er börnunum torskildast. Er þelta alvarlegt Uppeldisfræðilegt umhugsunarefni, sem á við um lestr- arkennslu, en einnig um kennslu í öðrum greinum. 2. örnólfur, sem var algerlega frjáls við lestrarnám- ið, enda svo ungur, að um annað gat ekki verið að ræða, leil aldrei við að lesa orð eða setningar, sem ekki voru sett á einhvern liátt í samband við áhuga- og hugmyndaheim hans, og virtist alls ekki hafa skil- yrði til að hafa gagn af öðru. Hina venjulegu röð sund- Urlausra atkvæða, sem flestar byrjendabækur i lestri hefjast á: sí, só, sú, sá, lá, lí, ló, lú o. s. frv. fékkst hann ekki til að líta við né hafa yfir. 3. Orðin virtust ekki mismunandi erl'ið fyrir Örn- ólf eftir þvi, livort þau voru stutt eða löng, heldur nærri eingöngu eftir þvi, að hve miklu leyti tókst að setja þau í samhand við áhugaefni hans. Augljóst var, að teiknun og skrift (j)rentletur) hjálp- uðu Örnólfi eigi lítið við lestrarnámið, hæði með því að glæða og viðhalda áhuganum, og með því að festa uiyndir orða og stafa í minninu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.