Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 55

Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 55
menntamái. 49 INSTITUT J. J. ROUSSEAU í GENF. 25 ára starfsafmæli stofnunarinnar á þessu. ári. I. Alvarlega er nú um það rætt, og má reyndar heita ákveðið, að stofna mjög bráðlega deild uppeldisvísinda við Háskóla Islands. í sambandi við þessa stórmerku fyrirætlan sýnist mér eklci óeðlilegt að minnast á Rous- seau-stofnunina í Genf, elztu stofnun uppeldisvísinda í Evrópu og einn hinn merkasta og frægasta slcóla ver- aldarinnar í þeirri grein. Annað tilefni til þess að gera Rousseau-stofnunina að umtalsefni nú, er 25 ára starfs- afmæli hennar einmitt á þessu ári. Aðalheimildir þeirrar frásagnar, er liér fer á eftir, eru tvær bækur, sem greindar eru neðanmáls*), svo og persónuleg kynning greinarhöf., sem stundaði nám við Rousseau-skólann og lauk þaðan burtfararprófi (dip- lóme). Ég liefi stundum orðið var við þann misskilning, að nafn stofnunarinnar eigi að tákna fylgi við og baráttu fyrir sérstökum kennsluaðferðum, eða skólastefnum, er kenndar séu við Rousseau. Ekkert var fjær stofnend- um Rousseau-skólans en að einskorða starfsemi hans við fyrirfram ákveðnar kenningar eða stefnur. Til nafn- giftarinnar liggja aðrar ástæður. J. J. Rousseau var svo sem kunnugt er Genfarbúi, fæddur þar og uppal- inn. 200 ára afmæli hans var haldið liátíðlegt í Genf nokkrum mánuðum áður en Rousseau-stofnunin tók til starfa. Rousseau var að vísu ekki visindamaður, en eigi að síður um margt brautryðjandi nútíma uppeldisfræði. Með spámannlegri andagift og skarpskyggni sá hann *) Pierre Bovet, Vingt Ans de Vie, l’Institut .T. ,T. Rousseau, Neuchatel 1932. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.