Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 53

Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 53
MENNTAMÁL 47 tímamanninum, tæknin sömuleiðis: „En þá nær til jarð- ar lnmnaeldsins ylur, ef andinn finnur til og hjartað skilur“. Er það ekki einmitt þessi ylur í sál einstak- lingsins og þjóðarinnar, sem á örlagastund reynist bezt? Er það ekki liann, sem verður sólskinið og döggin í samlífi mannanna, og gerir lifið fyrst og fremst þess vert, að því sé lifað. Lii'ið sisyr aldrei á úrslitastund: Hvað veizlu, lieldur: Hvað ertu? Þekkingin og tæknin byggja upp hina ytri menningn, en við ylinn og ljós- ið að innan verða þau til, þau siðalög, sem gera ])jóð- irnar raunverulega að menningarþjóðum. Vitur maður hefir sagt, að mannkynið væri van- skapað, þvi væri ekki vaxið hjarta til jafns við höfuð og hendur. Sé þelta satt, er það þungur áfellisdómur yfir uppeldisstofnunum þjóðarinnar. Það er afleiðing af þverrandi uppeldisálirifum heimilanna, og of ein- liliða fræðslu og þekkingardýrkun skólanna. Tækni 20. aldarinnar hefir stigið mönnum til liöfuðsins, og hin- ar ahnáttugu vélar sveigja uppeldi æskunnar inn á nýj- ar leiðir. En á meðan lijól tímans snýst og ber manninn í öll- um sínum mikilleik upp á hátind vélamenningarinnar, þá uppgötvar hann það einn góðan veðurdag, að hann er búinn að missa stjórn á vélunum sínum. Þær eru farnar að mala það gull, sem hann er ekki maður til að nota, svo það verði til blessunar. Þær eru farnar að mala ófarsæld í stað farsæklar, af því, að maður- inn óx ekki með vélunum og var eklci nógu félagslega þroskuð vera til að stjórna þessum furðuverkum nú- tímans. Þessvegna er til atvinnuleysi í heimi, þar sem þúsundir verkefna bíða, og þessvegna er til hungur í heimi, sem er fullur af allsnægtum. Hin spámannlegu orð, sem Einar H. Kvaran leggur einni sögupersónu sinni i munn: Að hver sem fari hraðar en hann hugsi, geti beðið bráðan bana, eru að rætast. Vélarnar ern komn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.