Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 42

Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 42
36 MENNTAMÁI. „Gagn og gaman“ nokkurn tíma. Eftirtektarvert var það, að hann fékkst alls ekki til að lesa fyrslu hlað- síðurnar í „Gagn og gaman“. Það var fyrst á bls. 34, sem liann stöðvaðist, en las einnig jafn auðveldlega aftarlega í bókinni. Þegar liér var komið, tók sumarið og útivistin við. Varð þá að mestu hlé á lestrinum, að eins við og við gripið í fyrirsagnir og auglýsingar í blöðunum. í haust var í fýrstu lialdið áfram með „Gagn og gam- an“. Komst Örnólfur nú með aðstoð og uppörfun fram úr mörgum sögunum aftan til í bókinni. Þessu næst fékk hann „Litlu gulu liænuna", og „Unga litla“. Las hann þær af miklu kappi á fremur stuttum tíma. Að því loknu gat hann lesið nokkurn veginn livað sem var, ef um efni var að ræða, sem hann skildi og sem vakti áhuga hans. Nú eru ca. 14 mánuðir, síðan Örnólfur byrjaði hið raunverulega lestrarnám. I dag (14. apríl) les hann á landsprófsblað 1936, sem hann hefir au.ðvitað ekki séð áður, 268 atkvæði á tveimur mínútum, og nákvæmlega jafnt, 134 atkv. hvora mínútu. En það sýnir, að hann les jafn auðveldlega löng orð og stutt. Loks vil eg taka það fram, að þótt eg hafi lýst hér í aðaldráttum byrjunarnámi örnólfs lilla í lestrinum, þá er það ekki svo að skilja, að eg telji þennan náms- feril hans neitt einstakan, eða kennsluaðferðina betri en allar aðrar. Eins og eg hefi þegar tekið fram, er tilgangur minn með greinarkorni þessu einkum sá, að gefa bending- ar um viðliorf barnsins til lestrarnámsins. Að vísu er sjálfsagt, að varast að draga of almennar ályktanir af tilraun með einn einstakling, en eigi að síður getur hún gefið mikilsverðar bendingar, einkum með samanburði við aðrar tilraunir um samslconar efni. Að mínu áliti er það mjög þýðingarmikið, i sambandi við þessa til-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.