Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 33

Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 33
MENNTAMÁL 27 3’firburðatilfinningu, ofmat á verðleikum sinum og litils- virðingu á öðrum. Allar þessar hvatir eru gagnstæðar sannri menntunarþrá og fullkomnunarlöngun. Það er hætt við, að hófla'ust lof stigi lítl þroskuðum nemendum tll liöfuðsins, geri þá of-ánægða með sjálfa sig og dragi úr sjálfsgagnrýni þeirra. Kennarinn verður að niuna, að unglingur, sem gengur ágætlega vel 10—12 ára, gelur ver- ið alveg í meðallagi 15—16 ára. Og loks að góðir og jafn- vel ágætis námshæfileikar í skólum eru ekki alllaf örugt merki um afburða hæfileika á sviði vísinda, tækni eða lista. Þroskunarmöguleikar eða þroskunarhæfnin og bráð- ur þroski er sill hvað. Oft virðast þeir gagnstæðir hvor öðrum. Það er lengi að skapast mannshöfuðið, scgir gamall málshátlur, og það er ofl því hetra sem það er lengur að skapasl. Mcnn sem seinna hafa orðið miklir andans menn, hafa frekar sjaldan beinlínis skarað fram lir í menntaskólum. Muna kennarar þeirra oft ekki eflir þeim, svo lítið hefir á þeim horið. Veldur þessu mest einliæfni þeirra, löngun og tilraunir lil að hugsa sjálfir frumlega og sjálfstælt, sem er að noklcru leyti gagnstætt því að tileinka sér þekkingu og nema af öðrum. Þroski jieirra og liæfileikar koma ekki fram í verkinu fyr en löngu seinna. Kennarinn verður því að forðast að koma jieirri liugsun inn hjá nemendum, að góðar einkunnir, verðlaun og annað lof, sé öryggi fyrir gengi í framtíðinni. Hinsvegar má liann ekki láta nemendur skilja á sér, að skólagengi sé einskisvirði. Hann verður að henda þcim á, að í skólanum sé aðeins um laun að ræða fyrir skóla- vinnu. Þeir liafi rétl til að gleðjasl yfir því, en þeir megi vilá, að lífið krefjist mikils af þeim. 3) Kennarinn verður að innræta nemendunum ást á vinnunni sjálfri, vekja lijá þeim þörf á því að gefa sig allan og einlægan einhverju vcrki. Laun livers verks eru í jiví sjálfu fólgin, en ekki i jieim ytri heiðursmerkjum, lofi eða frægð, sem maðurinn kann að hljóta fvrir jiað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.