Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 8

Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 8
2 MENNTAMÁL um. Vér liöfum og sagnir um ýmsar refsingar, scm voru sannkallaðar misþyrmingar og pyndingar. Flengingar, alls konar barsmíðar, vatnsdýfingar, matarsvifting, inni- lokun og útilokun, voru almennustu refsingarnar hér á landi, auk margs konar ónota og niðurlægingar, sem of langt mál væri upp að lelja. Auk þess voru börn lirædd og kvalin með öllu mögulegu móli: með Grýlu og hennar hyslci, draugum, tröllum, álfum, skrímslum og útilegu- mönnum, svo að þau urðu lijartveik og liáll-tryllt, og bera margir þess ekki hætur alla æfi. Þegar þess er gætt, að ástandið í öðrum menningar- löndum var svipað og hér, þá er sízt að furða, þótt ýmsir hugsandi menn, uppeldisfræðingar og aðrir, risu upp á móti barnarcfsingum og vildu ýmist milda þær eða af- nema þær með öllu. Allir liafa einliverja hugmynd um, hvað átt er við með orðinu refsing. Refsing eða hegning er einskonar þján- ing eða óþægindi, sem lögð er á mann, og í þeim tilgangi að koma í veg fyrir, að hann endurtaki yfir- sjónir, af einliverjum, sem sjá á um, að siðareglum sé hlýtt. Afbrotið, misgerðin eða yfirsjónin er verknað- ur, sem brýtur í bága við einliverja siðferðis- eða siða- reglu, sem álitin er góð og gagnleg i þjóðfélagi því eða þjóðfélagsstétt, sejn um er að ræða. Mikið hefir verið deilt um það, livort liinir fullorðnu liafi nokkurn siðferðislegan rétt til að refsa harni og livorl refsingar Iiafi nokkurt uppeldisgildi. Sumir svara háðum þessum spurningum neitandi. Þessa skoðun sina þykjast þeir I)vggja á uppeldisreynslu: að vel sé hægt að ala börn upp, án þess að nokkurn tíma þurfi að beita við þau refsingu. Refsingar séu því alltaf óþarfar og oft skaðsamlegar fyrir harnið. Uppalandinn hafi því engan rétt til að liegna því, þar eð engin refsing geti nolckurn líma haft uppeldisgildi. — Þótt þessi skoðun hafi verið mikið úthreidd í ýmsum alþýðlegum uppeldisritum, mun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.