Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 68

Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 68
62 MENNTAMÁ). uin vér vitanlega að gera, — verður oss Ijóst, að rangt reikn- að dœmi hefir alls ekki náð tilgangi sinum, þótt sá er reikn- ar, skilji e. t. v. hinn flóknasta reikning. En hvers vegna reikna þeir skakkt, sem skilja reikning. Marg- ir iita svo á, að það sé aðeins af hirðuleysi og fljótfærni, en svo er í raun og veru ekki. Það er sem sé ekki nægilegt að skilja reikning, enda þótt það sé vitanlega nauðsynlegt.Menn verða lika að kunna hann, einkum fyrstu undirstöðuatriðin. Vér látum oss ekki nægja, að nemendurnir skilji að 6x7=42; vér heimtum lika, og réttilega, að þeir kunni þetta svo vel, að þeir geti aldrei gleymt því. Á sama hált eigum vér að krefj- ast kunnáttu í 6 + 7, eða 13 — 7, eða 42:7. Ef vér nú tökum öll þau dæmi, sem sambærileg eru þess- um fjórum, sem eg hefi nefnt, verða það 390 dæmi alls, sem vér verðum að krefjasl fullkominnar leikni í, áður en lengra er lialdið i reikningnum. En það eru 100 samlagningardæmi, eða þau, sem hægt er að mynda úr tölunum 0—9, hæsta pro- dukt 18. — Eg vil benda á i þessu sambandi, að t. d. 6 + 7 og 7 + 6 er ekki sama dæmi, og óþroskaðir nemendur skynja ekki strax, að óreyndu, að hér sé í raun og veru um sömu tölur og sömu úlkomu að ræða. — Þá koma 100 dæmi í frádrætti, þar sem frádragari og produkt er 0—9 og hæsti frádráttar- stafur 18. Þá eru 100 dæmi í margföldun, þar sem margfald- arar eru 0—9, og hæsta produkt 81. Og loks eru 90 deilingar- dæmi. Þar sem liæsti deilistofn er 81, en lægsti 0, produkt 0—9, en deilir 1—9. Það er ekki hægt að deila með 0, og verða þvi samsvarandi deilingardæmi aðeins 90. Þessi 390 dæmi þarf að læra svo vel, að produktið sé undir eins ljóst, um leið og litið er á dæmið. Að öðrum kosti er engin trygging fyrir því, að rétt sé reiknað, nema talið sé saman, t. d. á fingrunum, — en sennilega erum vér öll sammála um, að telja það óhæfa aðferð. Lcikni í þessu fá allir með tímanum, sem mikið reikna, en þá eru þeir oftast húnir að gera mörg glappaskot og eyða mikl- um tíma til ónýtis fyrir það eitt, að þeim var ekki kennt nógu vel í byrjun. Það er lieldur engin tilviljun, eins og sumir halda, hvort reiknað er rétt eða rangt. Það hefir sem sé komið i Ijós, að það eru alltaf sömu dæmi, sem sami maður reiknar rangt. Eitt sinn hafði eg t. d. nemanda, sem oftast lagði skakkt sam- an 4 + 1, enda þótt hann legði flest annað rétt saman. Leikni í þessum undirstöðuatriðum lærist furðu fljótt, ef heppi- leg kennslutæki eru fyrir hendi. Eg vil nú leyfa mér að lýsa hér kennslutæki, sem eg hefi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.