Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 54

Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 54
48 MENNTAMÁL ar með manninn á undan honum sjálfum. Öll morð- íól og vítisvélar nútímans eru miklu fullkomnari frá sjónarmiði tækninnar, en mennirnir, sem nota þær, frá sjónarmiði hins siðlega þroska. Þær eru eggjárn í óvita liöndnm. Tæknin er komin fram úr hinum siðlega og andlega þroska, en því aðeins verða vélarnar til bless- unar, að þeim sé sljórnað af batnandi mönnum. Ekki fyrst og fremst vitrum og lærðum mönnum, heldur hug- heilum, drenglyndum og lijartagóðum mönnum. Og það trúboð, sem skólarnir eiga að reka i framtíðinni, og vinna fyrir, er trúin á batnandi menn. Sú trú er trúin á guðs riki á jörð. Andspænis þessari hættu, þessum vanskapnaði, stönd- nm vér íslendingar einnig, og við skulum gera oklcur það fyllilega ljóst i öllu okkar starfi og viðhorfi til uppeldis æskunnar. Það hefir sýnt sig, að hvorki hin- ar furðulegustu vélar eða vopnaðar hersveitir eru þess megnugar að halda vörð um hamingju þjóðanna. Ekk- ert nema andlega og félagslega þroskaðir þegnar, sterk- ir og lieilir i hugsun og framkvæmd. „Yor þjóð skal ei vinna með vopnanna fjöld, en vík- ingum andans um staði og Iiirðir". Við lifum á tím- um stórra verkefna, en stærst er það, að ala börn okk- ar upp til manndóms og' dáða. Uppeldissarfið krefst biðlundar, en það er eina leiðin út úr öllum þeim þján- ingum og erfiðleikum, sem heimurinn stynur nú undir. En ]>jóð sem á góða og Jjroskaða syni og dætur, hún er bæði auðug og liamingjusöm. Iiannes J. Magnásson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.