Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 63

Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 63
menntamál 57 eftir mætti að byggja á lögmáli hins starfræna upp- eldis. Má t. d. nefna Montessori-kerfið, skóla Decrolys og Kerschensteiners, Vínarborgarskólann, Collingsskól- ann o. m. fl. I Rousseau-stofnuninni er af miklum áliuga fylgzt með öllum uppeldis- og skólatilraunum af þessu tagi. Þær eru ræddar við margskonar tækifæri og frá ýmsum sjónarmiðum og metnar á mælikvarða hins starfræna uppeldis, þ. e. a. s. eftir því, sem ætla má, að þær fullnægi og samrýmist vaxtarlögmálum barns- ins. En liversu mjög sem dáðst er að einstökum til- raunum, eða aðferðum, þá er engu slegið föstu um það, að þessi eða hin aðferðin, eða skólakerfið feli í sér all- an sannleikann og sé liið eina rétla. Þessi starfsregla Rousseau-skólans kemur ekki aðeins fram i umræðum, heldur einnig i verki, og á það ekki sízt við um smá- barnaskóla stofnunarinnar, Maison des Petits. Þar er starfið svo fjærri því að vera lcerfisbundið sem fram- ast má hugsa sér. Ég mun síðar víkja nánar að Maison des Petits, en læt mér nægja hér að geta þess, að smá- barnaskóli þessi er einliver hinn unaðslegasti, sem ég hefi séð og kynnst og hygg ekki ofmælt, eftir þeim um- mælum, sem ég hefi um hann heyrt og lesið, að hann niuni vera einn hinn dásamlegasti skóli af því tagi í víðri veröld. Meðal þeirra uppeldishreyfinga siðari tíma, sem mik- ið eru ræddar í Rousseau-skólanum, er skátafélagsskap- urinn og kenningar skátaliöfðingjans Baden-Powells. Merkuslu hækur Raden-Powells liafa verið þýddar og gefnar út á frönsku á vegum Rousseau-skólans. P. Ro- V(?t liefir ritað bækling um Raden-Powell, sem hann telur meðal hinna snjöllustu uppeldisfræðinga fyrr og síðar. Á hinn bóginn dvlst Eovet auðvitað ekki, að upp- eldiskerfi Baden-Powells liefir allviða verið misskilið, rangfært og jafnvel misnotað. (Frh.) Sigiirður Thorlacius.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.