Menntamál - 01.04.1937, Síða 73

Menntamál - 01.04.1937, Síða 73
MENNTAMÁL 67 allt frá landnánii alið aldur sinn í einu mesta dreifbýli, sem þekkt er í ví'ðri veröld, og víða á landinu illfœrt milli byggða. Víkingsarfurinn: tortryggni, kapp, sjálfstæði og óbilgirni hafa stundum valdið nábúakrit, þar sem helzt hefðu verið tök félagsskapar. Hvað sem um þetta má segja, er það víst, að víða mætti vera meira um góðan félagsskap en nú er. Veit eg ekki annað ráð vænna, til þess að tryggja að svo megi verða i framtíðinni, en að æska landsins alist upp í góðum og holl- um félagsskap frá unga aldri, og er þá skátahreyfingin líkleg- ust til góðs árangurs, því að þar eru hinar félagslegu dyggðir uppistaða allrar starfseminnar. Dáð og drenglyndi. Tvennt er það, sem íslendingar hafa verið rómaðir fyrir; það er drenglyndi og hreysti. Fornsögur okkar eru fullar af dæm- um um hvorttveggja. Þessa tvo eðliskosti verðum vér að varð- veita, því að þeir eru öllu öðru dýrmætari. Fjöhnargt af þeim karlmennsku-raunum, sem áður vorn algengar, eru nú að leggj- ast niður, og veldur því véltækni og stórbreyttir þjóðhættir. Mótorinn tekur við af árinni, sláttuvélin af orfinu, bilferðir koma í stað gönguferða. Nú er gefið á garða, í stað þess að standa yfir sauðum úti i hörkuveðrum. Svona mætti lengi telja. Eitthvað verður að koma í staðinn fyrir allar þessar hverf- andi karlmennskuraunir. Og hér kemur skátahreyfingin í góð- ar þarfir, með fjallgöngur sínar og útilegur, sund og kappleiki. Heimanámið er undirbúningur undir að mæta hverskonar vand- ræðum og örðugleikum, án þess að slys vilji til. Enda er eink- unnaroð skátans „vertu viðbúinn“. Og á hverjum degi vill góð- ur skáti verða einhverjum ærlega að liði. Bandalag íslenzkra slcáta vill rétta fram hönd, til samstarfs við barnakennara lands- ins. Ef einhverjir þeirra vildu stofna skátafélag, ættu þeir að skril'a stjórn bandalagsins um ]tað, með utanáskrift: Bandalag ísl. skáta. Pósthólf 83. Verður þeim þá send skátabókin ókeypis, og aðrar upplýsingar, er þeir kynnu að óska eftir. Steingr. Arason. Kennarar, lesið auglýsingar um kennaranámskeið á hls. 79, og um Montessori-þing á bls. 80. Vilmundur Jónsson, landlæknir, hefir verið skipaður formaður i stjórn ríkisútgáfu námsbóka. 5*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.