Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 40

Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 40
34 MENNTAMÁL oftsinnis á dag, sjaldan mjög lengi i einu, eins og ger- ist á þessum aldri. Hver spurningin rak nú aðra: Mamma, hvað lieitir þetta dýr? Pabbi, bvaða fiskur er þetta? HvaS Jieitir þetta? o. s. frv. Og vegna Jiins vaknandi áhuga fyrir ritmyndum orSanna, beindist at- liyglin að þeim, jafnbliða myndunum af sjálfum dýr- unum. Þannig kynntist hann smátt og smátt allmörg- um prentuðum orðum, án þess þó að þekkja þau í fyrstu, á svipaðan liátt og JDÖrn, sem eru að læra að tala, heyra livað eftir annað orðin sem töluð eru i lcring um þau, áður en þau skilja þau til fullnustu og læra að J^eita þeim. Brátt lærði Örnólfur nú að þekkja fleiri og fleiri hinna feitletruðu orða i bókinni. Eg æfði liann í því, að vera sem fljótastan að þekkja myndirnar og orðin, fyrst Jivortlveggja i senn, en síðar með því að fela mynd dýrsins. Um þetta leyti lvom nýtt áhugaefni til sögunnar: Á- huginn fyrir stafsetningu orðanna. Eáns og áður er getið, liafði hann af lcubbunum lært að þekkja alla stafinu og gal „teilaiað11 þá livern um sig', án þess að hafa þá fyrir sér. Fyrst, þegar liann Jjyrjaði að þekkja orð, virtist hann ekki veita því neina atliygli, að þau væru sett saman úr stöfum. Nú, aftur á móti, gerði hann sér leilc að því, að þylja stafaröðina í orðunum, sem liann lærði að þekkja og lesa, og Jrrált fór hann einnig að spyrja um ýms orð, er hann Jieyrði, livernig þau væri stöfuð. Stöfunaráhuginn varð um tíma svo mikill, að hann var daginn út og daginn inn að stafa orð, mest utan bókar, og að spyrja, lavernig þetla og þetta orð væri stafað. Stöfunin stóð ekki i beinu sam- bandi við lestrarnámið að því leyti, að hann stafaði orðin eklci í þeim tilgangi að stauta sig fram úr þeim eða að setja þau saman í heild. Það var einmitt mjög greinilegt og athyglisvert, að löngu eftir að Örnólfur hafði lært að lesa fjölda orða, sem hann þekkti og eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.