Menntamál - 01.04.1937, Síða 44

Menntamál - 01.04.1937, Síða 44
38 MENNTAMÁL 5. Eg lít svo á, að örnólfur hafi haft mikið gagn af að læra slrax að þekkja slafina, enda þótt hann lærði ekki að slafa i venjulegum skilningi. Auk þess sem stöfunin, á þann hátt, sem eg liefi lýst hér að fram- an, greiddi fyrir lestrarnáminu, mun lmn að mínu áliti leggja eðlilegan og mikilsverðan grundvöll að réttrit- unarnáminu. 6. Eins og eg liefi þegar bent á, þýddi fyrst í stað, og reyndar nokkuð lengi, ekki að sýna Örnólfi önn- ur orð eða setningar en þau, sem iirentuð voru með allstóru letri. í þvi sambandi er þess að minnast, að hér á íslandi skortir mjög tilfinnanlega fjölhreytt les- efni við liæfi barna á byrjunarstigum lesturs. Sigurður Thorlacius. Breyttlr ujipeldisliættir. Eflir Hanncs J. Magnússon. Það má með sanni segja, að þeir áratugir, sem liðn- ir eru af 20. öldinni, hafi verið viðburða- og örlaga- ríkir. Með heimsstyrjöldinni hefst ný öld. Það er öld framfara og tækni, og mikilla möguleika, en það er um leið öld þjáninga og erfiðleika. Eftir liinn mikla mun- uð, sem styrjaldargróðinn skapaði, koma meinin, sem í nærfellt 2 áratugi hafa legið eins og farg á þeirri kynslóð, sem einnig var fengið liið mikla hlutverk, að byggja alll það upp, sem heimsstyrjöldin lagði í rúst- ir, bæði af efnislegum og siðlegum verðmætum. En á sama tíma sem þessi iiarmleikur suður í álf- unni 'er að valda aldahvörfum í heiminum, stöndum vér Islendingar á alvarlegum, og merkilegum tímamót-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.