Menntamál - 01.04.1937, Side 59

Menntamál - 01.04.1937, Side 59
MENNTAMÁL 53 Ed. Claparéde. gersamlega gengið til þurrðar og nokkr- ar skuldir liöfðu safnast. En sá var þó munurinn nú og 1912, að Rousseau-skól- inn var nú orðin heimskunn stofnun, sem átti vini og aðdáendur víðsvegar uxn lönd. Þessar vinsældir riðu nú baggamuninn, þcgar mest reyndi á. Fyrir tilstyrk há- skólans í Genf, kennaraírómverskaliluta Sviss og fyrverandi nemenda víðsvegar að, var fjár- hagnum hjargað. Um vorið 1921 hafði tekizt að borga allar skuldir og tryggja áframhaldandi starfrækslu. Um það lejdi sem fjárhagurinn var allra erfiðastur, buðust P. Bovet tvær stöður, önnur við háskólann í Bazel, hin í Neuchatel. Hann hafnaði háðum, enda þótt atvinnu- horfur við Rousseau-skólann væru þá allt annað en glæsilegar. í nóvemher árið 1925 harst Claparéde hréf frá Banda- ríkjunum, þess efnis, að Rockefellersjóður heitir að styrkja Rousseau-skólann með alll að 5000 dollara ár- legri fjárveitingu í þrjú ár gegn jafxx hárri upphæð ann- arstaðar frá. Styrkveiting Rockefellersjóðsins var fram- lengd að þessum þrenx árum liðnum og árið 1930 var upphæðin hækkuð i 10.000 dollara á ári, en mun liafa farið eitlhvað lækkandi síðan. Árið 1929 var Rousseau-stofnunin sameinuð bók- mejnntadeild liáskólans í Genf, en heldur þó eftir sem áður fullkonmu sjálfstæði i starfi og háttum undir stjórn sömu manna og áður. Samtímis þessum atburðum hefir aðsókn að Rousseau- stofnuninni aulcizt mjög. Skólinn hefir fengið til um- ráða miklu stærri og hetri húsakynni en áður og ytri aðstæður að ýmsu leyti öðru farið árlega hatnandi. Jafnframt liefir gefizt kostur á að færa út kviarnar á marga lund. Fleiri og fleiri viðfangsefni hafa verið lek- in til meðferðar, svo sem nánar verður vikið að siðar,

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.