Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 59

Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 59
MENNTAMÁL 53 Ed. Claparéde. gersamlega gengið til þurrðar og nokkr- ar skuldir liöfðu safnast. En sá var þó munurinn nú og 1912, að Rousseau-skól- inn var nú orðin heimskunn stofnun, sem átti vini og aðdáendur víðsvegar uxn lönd. Þessar vinsældir riðu nú baggamuninn, þcgar mest reyndi á. Fyrir tilstyrk há- skólans í Genf, kennaraírómverskaliluta Sviss og fyrverandi nemenda víðsvegar að, var fjár- hagnum hjargað. Um vorið 1921 hafði tekizt að borga allar skuldir og tryggja áframhaldandi starfrækslu. Um það lejdi sem fjárhagurinn var allra erfiðastur, buðust P. Bovet tvær stöður, önnur við háskólann í Bazel, hin í Neuchatel. Hann hafnaði háðum, enda þótt atvinnu- horfur við Rousseau-skólann væru þá allt annað en glæsilegar. í nóvemher árið 1925 harst Claparéde hréf frá Banda- ríkjunum, þess efnis, að Rockefellersjóður heitir að styrkja Rousseau-skólann með alll að 5000 dollara ár- legri fjárveitingu í þrjú ár gegn jafxx hárri upphæð ann- arstaðar frá. Styrkveiting Rockefellersjóðsins var fram- lengd að þessum þrenx árum liðnum og árið 1930 var upphæðin hækkuð i 10.000 dollara á ári, en mun liafa farið eitlhvað lækkandi síðan. Árið 1929 var Rousseau-stofnunin sameinuð bók- mejnntadeild liáskólans í Genf, en heldur þó eftir sem áður fullkonmu sjálfstæði i starfi og háttum undir stjórn sömu manna og áður. Samtímis þessum atburðum hefir aðsókn að Rousseau- stofnuninni aulcizt mjög. Skólinn hefir fengið til um- ráða miklu stærri og hetri húsakynni en áður og ytri aðstæður að ýmsu leyti öðru farið árlega hatnandi. Jafnframt liefir gefizt kostur á að færa út kviarnar á marga lund. Fleiri og fleiri viðfangsefni hafa verið lek- in til meðferðar, svo sem nánar verður vikið að siðar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.