Menntamál - 01.04.1937, Side 61

Menntamál - 01.04.1937, Side 61
menntamál 55 innar er einmitt, að leilast við að fá þessnm tvennnm skilyrðnm fullnægt a. m. k. að einhverju leyti, og á þann liátt að stofnunin verði sjáll' miðstöð rannsókna, og ennfremur að nemendur skólans venjist svo vísinda- legum starfsregluni, að þeir geti með góðum árangri gert tilraunir í skólum.“ Þá segir Claparéde ennfremur í sömu grein:*) Í fyrsta lagi ber slíkri stofnun að veita uppalendunum tækifæri lil að átta sig og afla sér þekkingar....En það er þó ekki nema annar þáttur liins kennslufræði- lega lilutverks stofnunarinnar. Skólinn má ekki láta sér nægja að troða þekkingunni í nemendurna, hann verð- ur einnig að leggja þeim vandlega á lijarta, að þessi þekking er ennþá öll í molum og að mjög ríður á að vinna að eflingu uppeldisvísindanna. Skólinn þarf því að kenna þeim að mæla hið mælanlega á vísindalegan hátt, með fullu tilliti þó lil hæfileilca og köllunar hvers einslaks nemanda. Skólanum ber því ekki einungis að hafa að mark- miði, að kenna það, sem þegar er vitað, heldur engu siður að benda á það, sem enn er ekki vitað, livers vegna menn vita það ekki, og á hvern lnitt þarl' að vinna til þess að afla þessarar þekkingar. Þessi aðferð verður sú bezta til þess að fyrirbyggja hókstafsdýrkun og smásálarskap, sem vilja ásækja kenn- arana og liindra þá í að rækja sina háleitu köllun.“. Loks hendir Claparéde á, að Rousseau-stofnunin berj- ist fyrir því, að í barnaskólunum fái hver einstakling- Ur sem hezl notið sín i námi og slarfi. Sömn meginreglu vill skólinn láta gilda fvrir sína eigin fullorðnu nem- endur. Ég hefi dvalið um stund við hugleiðingar Claparédes *) Það, sem hér er innan gæsalappa, er tekið úr ritgerð eft- ir Ed. Claparéde, sem birtist í Areliives de Psychologie, febrúar 1912, tilvitnað af P. Bovel i áðurnefndri hók. t

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.