Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 39

Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 39
menntamál 33 þar á orðið bolla. Þegar eg svo kom inn til að borða um hádegis, sat Örnólfur á gólfinu og skrifaði, eða öllu heldur teiknaði, orðið bolla i sífellu, með blýanti, á pappírsörk. Með þessum atburði var áhuginn á ný vak- inn fyrir ritmyndum orðanna. Eg skrifaði nú fvrir hann, stóru prentletri, iivort orðið af öðru. Hann lærði jafn- óðum að þekkja þau, og teiknaði þau, ýmist með krit á gólfið, eða með blýanti á stórar pappírsarkir. Nú var viðhorfið, meðal annars, að þvi leyti l>reytt, að hann sá og skildi, að orðin voru sett saman úr einstök- um stöfum. Ivom þekkingin á stöfunum honum þannig að gagni. En mjög er eftirtektarvert, í því sambandi, að þó að hann gæli þannig leyst urð, sem liann hafði fgrir framan sig, upp í stafi, þá gat luinn með engu móti sett orð saman ár einstökum stöfum, lwersu lett og einfalt, sem það var. Þurfti alllangan tíma og mikla æfingu, áður en hann varð þess megnugur, að lesa úr orði, sem hann heyrði stafað, jafnvel þótt honum væri heildarmynd þess áður kunn. Næsta sporið, eftir að Örnólfur liafði, á þann hátt, sem nú var lýst, lærl að þekkja og „teikna“ nokkur orð, var það, að honum var gefin bók, sem á óvænt- an bátl greiddi mjög fyrir lestrarnámi hans. Bókin var: Dýramyndir eftir Árna Friðriksson. Bók þessi flvt- ur 302 mjög góðar myndir af spendýrum, fuglum, skrið- dýrum og fiskum. Við hverja mynd er nafn dýrsins, ennfremur stutt skýring, aðallega um heimkynni og stærð. Heiti dýrsins er ritað feitu, allstóru letri. Sum- staðar er stutt setning feitletruð við mynd, t. d. „Hali af skröltormi“, „Fyrstu aldursstig frosksins“. Skýring- arnar ern ritaðar smáletri. Örnólfur hafði um þetla lejdi brennandi áhuga fyrir ýmiskonar myndum, ekki sízt dýramyndum, Og nú hafði áhuginn fyrir orðunum einnig bætzt við. Bókin var því liið mesta fagnaðarefni, og sat hann með liana
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.