Menntamál - 01.04.1937, Síða 13

Menntamál - 01.04.1937, Síða 13
MENNTAMÁL 7 refsingar óþarfar. En þessi skilyrði eru örsjaldan fyrir hendi. Og hinsvegar er eg ekki viss um, hvort jafnvel góð- ur uppalandi kemst lijá því að beita stundum refsingum við sérstaklega óhlýðin börn. Hvað á að gera við barn, sem allar hugsanlegar fortölur, umvandanir og bænir hafa verið reyndar við að árangurslausu? Á að láta það lialda ósiðmn sínum eða óknyttum áfram og vænta þess, að það lagi sig með tímanum? Eða á að grípa til hins síðasta ör- þrifaráðs, refsingarinnar, sem er að visu sársaukafull fyr- ir harnið? Refsingin neyðir barnið til að staldra við brot sitt. Það sér, að þjáning sín eða niðurlæging er einlivern- veginn afleiðing þess: Ef það liefði ekki framið hrotið, hefði þvi ekki verið refsað.Og ekki erþvi að neita, aðrefs- ing veiuir oft samvizku barnsins — eða í verra tilfelli: Það leggur niður ósiðinn, af því að það hræðist refsing- una, og það er oft mikils virði, t. d. ef óhlýðnin stofnar heilsu þess og lifi i voða, eða ef öðrum stafar bein hætta af íramferði þess. Það livilir þung ábyrgð á uppalandan- um og þessari ábyrgð fylgir vald. Refsing, sem beitt er hóflega og i mestu nauðsyn, er hetri fyrir barnið, en að það gangi áfram upp i ósiðnum. Hugsjónin er náttúrlega sú, að afnema refsingar í venjulegri merkingu orðsins úr uppeldissiðum, en þar sem það er ekki liægt, livort sem orsakarinnar er að leita i ófullnægjandi liæfileikum og eiginleikum uppalandans eða i erfiðu upplagi harnsins, þá stefnir yfirleitt nútima uppeldi að því, að gera refsingarnar æ mildari og mann- úðlegri og laga þær siðan eftir eðli hvers harns, svo að þær nái sem bezt tilgangi sínum. I stað hegninga komi sem mest ávítur, umvandanir og fortölur. Til beinna refsinga sé ekki gripið, nema í mestu nauðsyn. En menn mega ekki misskilja hugtakið „mild refsing“.Einsogþýski upp- eldisfræðingurinn Fr. Foerster segir í einni hók sinni1), 1) Fr. Förster: Jugendlehre. Berlin 1917, bls. 698.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.