Menntamál - 01.04.1937, Side 13
MENNTAMÁL
7
refsingar óþarfar. En þessi skilyrði eru örsjaldan fyrir
hendi. Og hinsvegar er eg ekki viss um, hvort jafnvel góð-
ur uppalandi kemst lijá því að beita stundum refsingum
við sérstaklega óhlýðin börn. Hvað á að gera við barn,
sem allar hugsanlegar fortölur, umvandanir og bænir hafa
verið reyndar við að árangurslausu? Á að láta það lialda
ósiðmn sínum eða óknyttum áfram og vænta þess, að það
lagi sig með tímanum? Eða á að grípa til hins síðasta ör-
þrifaráðs, refsingarinnar, sem er að visu sársaukafull fyr-
ir harnið? Refsingin neyðir barnið til að staldra við brot
sitt. Það sér, að þjáning sín eða niðurlæging er einlivern-
veginn afleiðing þess: Ef það liefði ekki framið hrotið,
hefði þvi ekki verið refsað.Og ekki erþvi að neita, aðrefs-
ing veiuir oft samvizku barnsins — eða í verra tilfelli:
Það leggur niður ósiðinn, af því að það hræðist refsing-
una, og það er oft mikils virði, t. d. ef óhlýðnin stofnar
heilsu þess og lifi i voða, eða ef öðrum stafar bein hætta
af íramferði þess. Það livilir þung ábyrgð á uppalandan-
um og þessari ábyrgð fylgir vald. Refsing, sem beitt er
hóflega og i mestu nauðsyn, er hetri fyrir barnið, en að
það gangi áfram upp i ósiðnum.
Hugsjónin er náttúrlega sú, að afnema refsingar í
venjulegri merkingu orðsins úr uppeldissiðum, en þar
sem það er ekki liægt, livort sem orsakarinnar er að leita
i ófullnægjandi liæfileikum og eiginleikum uppalandans
eða i erfiðu upplagi harnsins, þá stefnir yfirleitt nútima
uppeldi að því, að gera refsingarnar æ mildari og mann-
úðlegri og laga þær siðan eftir eðli hvers harns, svo að þær
nái sem bezt tilgangi sínum. I stað hegninga komi sem
mest ávítur, umvandanir og fortölur. Til beinna refsinga
sé ekki gripið, nema í mestu nauðsyn. En menn mega
ekki misskilja hugtakið „mild refsing“.Einsogþýski upp-
eldisfræðingurinn Fr. Foerster segir í einni hók sinni1),
1) Fr. Förster: Jugendlehre. Berlin 1917, bls. 698.