Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 23

Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 23
MENNTAMÁL 17 barnið ern miklu ópersónulegri cn áhrif fjölskyldunnar á það; refsingarnar, sem hann þeilir, eru líka miklu kald- ari og ópersónulegri. Þar geiur engin l)líða eða persónu- áhrif upphafið það, sem skaðsamlegt er í refsingunni.1) Fyrst eg minntist á líkamlegar refsingar, finnst mér áslæða til, að vara menn við að heila um of flengingum, einkum við stálpuð hörn, af því að þessi refsing getur liæg- lega vakið og æst upp kynhvatir harnsins og veitt þvi kyn- ferðilega nautn. Þess eru dæmi, að börn og unglingar sækjast eftir þessari refsingu af framangreindri orsök. 5) Forðast skal refsingar eins og unnt er. Refsingin á aldrei að vera nema örþrifaráð, sem gripið er til, þegar sýnilegt cr? að önnur uppeldisráð duga elcki, eða ef um svo hættulegt eða alvarlegt hrot er að ræða, að með öllu móti verði að reyna að koma í veg fyrir það, að barnið fremji það aftur. Það er alkunnugt um allar refsingar, að þær verða því áhrifaminni, því oflar sem þeim er beitt. Slnák, sem alltaf er verið að flengja, stendur hrátt alveg á sama um þessa hirtingu og lætur sér ekkert skipast við hana. Hversvegna óttast stálpað barn aðallega refsingar? Ekki svo mjög vegna sársaukans eða óþægindanna, sem þær valda því, lieldur vcgna þess, að það skammast sín, finnur til sið- ferðilegrar blygðunar. Það er þessi siðferðilega hlygðun. sem hezl verndar gcgn yfirsjónum. Það ríður á? að sljóvga liana ekki. í hvert skifti sem hegningu er beitt, missir hún jafnan eitthvað af áhrifum sínum. Hún varðveitir ekki allt sitt afl, nema þegar hún er enn ekki komin í framkvæmd, þ. e. a. s. á meðan liún er aðeins yfirvofandi ógnun.2) Ekk- ert er slcaðlegra en að heita ströngum refsingum við litlar yfirsjónir. Það er liið bezta ráð lil að sljóvga siðfcrðilega 1) Durkheim: op. cit. l)ls. 209. 2) Durkheim: op. cit. hls. 22G. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.