Menntamál - 01.04.1937, Qupperneq 31

Menntamál - 01.04.1937, Qupperneq 31
MENNTAMÁL 25 sjálfra hinna úlvöldu nemenda. ÞaS má ekki gleyma því, að í skólanum er aðeins um skólagengi að ræða, en það er ekki óskeikull mælikvarði á heildarliæfileika eða gildi mannsins, nó lieldur, hvernig hann reynist i fram- tíðinni, seinna í lífinu. Lífið híður manna með önnur við- fangsefni og aðra erfiðleika. Þeir sem vanir eru lofi og gengi í skólanum mega þvi vara sig á, að fyllast eklci gremju gegn lífinu, sem færir þeim ófyrirsjáanlega örð- ugleika og heldur ef til vill ekki áfram að ljúka sama ioforði á þá og skólinn. Þar getur kveðið við annan tón. Skólalofið má ekki verða hinum útvöldu til ills eins. Það má ekki vekja hjá þeim dramh, hégómaskap og hóflausa eflirsókn i ytri heiður, jafnframt öfundsýki gegn öllum þeim, sem eru keppinautar þeirra. Allir þessir ókoslir eru skaðsamlegir heilbrigðu þjóðfélagi og gagnstæðir sannri mennlun, hvað svo sem annars líður gáfum og dugnaði mannsins. 6) Verðlaunin liafa ekki aðeins liættuleg álirif á þá,. sem hljóta þau, heldur líka á þá, sem hljóta þau ekki. Þeir finna sig niðurlægða, það er dregið úr ltjarki þeirra og viðleitni. Mcð því að lofa liina lieztu, er jafnframt ver- ið að niðurlægja hina. Þessar aðfinnslur, sem allar eru réttar og á rökum hyggðar draga ]>ó ekki úr þeirri staðreynd, að ómögulegt er að komast Jijá því að nota uppörvun sem uppeldisráð. Það er sjálfsagt, að uppalandinn láti í ljós ánægju sina og velþóknun yfir ]>ví, sem vel er gert, eins og vanþókn- «n sína á ]>ví vonda. Hjá þvi verður ekki komist. En það eru til ýmsar leiðir til að örva nemendur upp, og fram- girni ungra manna má eléki lelja. Það verður aðeins að val<a yfir þvi, að hún laki ekki ranga stefnu. Framgirni og kappsemi eru í sjálfu sér livorki góðar i'é vondar siðferðilega. Allt fer eftir marki þvi sem stefnt .er að, Þær eru aðeins afl, kraftur, sem beita má til góðs eða ills. Framgirnin verður eklvi vondur eiginleiki fyrr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.