Menntamál - 01.04.1937, Side 18

Menntamál - 01.04.1937, Side 18
12 MENNTAMÁL. tilraun til að bjarga öðrum gelur orðið jijóðfclaginu miklu dýrari en þótt jjeir, sem í háska eru staddir, væru alveg látnir eiga sig og; engar tilraunir væru gerðar til að hjarga þeim. — Þessi dæmi sýna Ijóslega, hvihk fjar- stæða það er að lialda jiví fram, að ójiægilegar aflciðingar verka voi’ra á oss sjálfa séu nokkur mælikvarði á and- lcgt cða siðferðilegt gildi jieirra. Vér hikum oft ekki við að leggja lieilsu og jafnvel líf að veði til jiess að koma í l'ramkvæmd hugsjónum vorum og til jiess að tilelnka oss eða skapa andleg gildi. Hin eðlilega afleiðing vondra verka er hlind og harð- Jeikin, og vér finnum vel, að lnin er utan við allt hið mannlega. Enda þótt hún sé óumflýjanleg, nær liún elcki alltaf uiipeldislegum árangri, liún vekur ekki alltaf sið- ferðilegt andsvar persónunnar. Einnig sést Spencer yfir jtað, að illt verk liefir á fremjandann endurverkandi á- hrif, sem eru oft langtum viðtækari og mikilvægari frá siðferðilegu sjónarmiði en náttúrlegar afleiðingar jiess. 5) Og loks, livað þýðir „eðlileg afleiðing“ á siðferðis- sviðinu? Dýrslegt og grimmdarlegt andsvar, eða andsvar, sem lætur stjórnast af siðgæðisreglum? Bæði jiessi and- svör eru manninum i vissum skilningi „eðlileg“. At- hugum eitt eða tvö dæmi, sem Spencer tekur: Lygarinn sætir „eðilegri afleiðingu“ lygi sinnar: enginn trúir eða læzt trúa honuin lengur. Er þctla bezla leiðin til að hetra liann? Areiðanlega ekki. Reynslan sýnir, í jiessu tilfelli og öðrum líkum, að uppeldisráðstafanir, sem hyggðar eru á trausti og tiltrú, gefasl miklu hetur. (Náttúrlega er ekki ráðlegt að freista beinlínis þjófsins, gera hann t. d. að hankagjaldkera. Tiltrúin má sjaldnast vera takmarkalaus). En ef lygarinn eða jijófurinn finnur, að einhver treystir honum, ber jiá trú til hans, að liann muni bæta ráð sitt, að bann muni ekki í jietta sinn bregðast trausti jiví, sem til Iians er borið, enda Jiótl hann hafi hrugðizt ótal sinnum áður, Jiá er Jietta hin bezta hvalning fyrir hann að snúa

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.