Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 34

Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 34
28 MENNTAMÁL Kennarinn ver'ður að gera sér allt far um, að vekja bein- an áhuga nemenda á náminu sjálfu, liann má ekki lála sér nægja, að þeir ræki það vel vegna ytri ástæðna því ó- viðkomandi. Því verður oft svo lítið úr mörgum mannin- um.sem „gengið hefir menntaveginn”, að hann hefir rækt nám silt, og það ef til vill mjög vel og með góðum ár- angri, aðeins vegna ytri skyldu eða kappgirni, en aldrei fengið beinan, sterkan áhuga á sinni fræðigrein. Hann vill t. d. lúka námi sínu sómasamlega til þess að gleðja gamla foreldra sina, til þess að fá góða slöðu o. s. frv. En þegar hann hefir náð þessu takmarki, leggur liann árar í hát. Hann er ekki knúður til þcss að mennta sig áfram í sinni grein af innri löngun og þörf. 1) Hvað á svo kennarinn að gera til þess, að hvetja þá nemendur, sem eru í meðallagi eða varla það, og verð- laun og góðar einkunnir geta ekki örvað upp? Hann verður að láta þá skilja, að viðleitnin og viljinn, ef þau cru sproltin af sannri menntunarþrá, eru í raun og veru aðalatriðið. Reyndar er menntunarþráin og mcnntunar- jiörfin ekki eins mælanlegar eins og kunnátta og gáfur, en gáfurnar verða að stjórnast af menntunarþörfinni, ef þær eiga að hera góðan árangur. Yinátta kennarans og samúð lians mcð þeim, sem góðan vilja hafa, en miður mega en þeir, sem gáfaðir eru, munu reynast. þeim beztu launin. Ályktun min verður því sú, að laun og verðlaun verði að nota með mikilli varfærni, cf þau eiga ekki að liafa óheillavænleg áhrif á nemendur svo sem að framan er lýst. Því betur sem nemandinn þroskast, ]iví meira far á kennarinn að gera sér um, að vekja beinan áhuga nein- andans á náminu. Þegar hann hefir verið vakinn, eru öll laun og verðlaun óþörf. Gleðin yfir því, að hafa leyst verkið vel af hendi og lieiðurinn fyrir það, eru nemand- anum nægileg verkalaun og hin bezta hvatning til þcss að gera hetur. Símon Jóh. Ágústsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.