Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 84

Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 84
78 menntamA:. skólabarna um 2% milljón, svo að í lok ársins 1937 verður hann um 30 milljónir. Stalin hefir komið þvi íil leiðar, að kennaralaun hafa verið hækkuð og hefir það liaft milcil áhrif á þróun skólanna. Annar stór gjaldaliður eru barnagarðarnir, sem veitt er til 838 mill- jónir rúhlna 1937 eða 65% meira en næsta ár á undan. Tala þeirra barna, sem sækja barnagarðana árið 1937 ætti að verða 1.279.000. (Journal de Moscow, 19.1 .’37). París í sumar. Hér fer á eftir útdráttur úr tilkynningu frá le Syndicat na- tional des Instituteurs de France. Tilkynningin birtist i heilu lagi í Félagsblaðinu í marz síðastl.: Samband barnakennara í Frakklandi leyfir scr virðingarfyllst að gera yður kunnugt, að það hefir, i tilefni hinnar alþjóðlegu sýningar 1937 tekizt á hendur, i samráði við ríkisstjórn liins franska lýðveldis, að undirbúa alþjóðlegt uppeldismálaþing um barnafræðslu og alþýðufræðslu. Viðfangsefni skiptast í 8 flokka: 1. Almenn heimspeki uppeldisins. Uppeldisstefnur. 2. Sálarfræðin i þjónustu uppeldisins. 3. Kennsluaðferðir. 4. Þjóðlegt uppeldi og alþjóðleg samvinna. 5. Aðhlynning, rnótuii og þroskun persónuleikans. 6. Ytri aðbúð skólans. 7. Ný kennslutæki: Útvarp, kvikmyndir, grammófónar. 8. Lýðmenntun. Unglingasálarfræðin í þjónustu æskulýðsupp- eldis o. fl. Vér gefum fúslega allar upplýsingar. Umsóknir má senda til framkvæmdanefndar þingsins, sem skipuð er af kennarasam- bandinu. Forseti: André Delmas, rittari; Louis Dumas, fram- kvæmdarstjóri: Georges Lapierre. Útgefandi: Samband íslenzkra barnakennara. Útgáfustjórn: Sigurður Thorlacius, form., Guðjón Guðjónsson og Sigriður Magnúsdóttir. Ritstjóri: Sigurður Thorlacius, Austurbæjarskólanum. Afgreiðslu- og innheimtum.: Sigriður Magnúsdottir, Þórsgötu 19. Félagsprentsmiðjan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.