Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 24

Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 24
18 MENNTAMÁL blygðunartilfinningu barnsins, svo að engin refsing lxríni framar á því. Barnið verður að finna sem bezt, að rcfsing- in sé í hlutfalli við brolið. Ef uppalandinn beilir ströngum refsingum við litlum yfirsjónum, til livaða refsinga ætlar liann þá að grípa, ef um mjög alvarlegt brot er að ræða? Þá kemst hann auðsjáanlega í vandræði. Ströngum refs- ingum má hann ekki beita, nema gegn alvarlegum brot- um. Til þcss að geta þannig stigskipt refsingunni, er nauð synlegt, eins og eg gat um áður, að grípa sem sjaldnast til refsinga, reyna áður forlölur og ávítur. Frá þegjandi vanþóknun og aðvörun uppalandans til refsingarinnar er langur vegur. 6) Engri hegningu má beita þannig, að líkamlegri eða andlegri velferð barnsins sé stofnað í voða. Með öJJum menningarþjóðum eru til refsiákvæði i lögum við mis- þyrmingum á börnum, en margar refsingar geta tal- izt mjög skaðsamlegar barninu, þótt lögin taki ekki í taumana. 7) Uppalandinn á aldrei að refsa i bræði eða reiði (ab irato), en með festu og alvarlegri vanþóknun. Uppaland- inn verður að refsa með festu og alvöru, banna ákveðið. Það er skaðsaiíilegt að ávíta eða slá barnið og kjassa það svo á víxl í sömu andránni. Eða ef annað foreldrið mælir upp i barninu það sem liitt bannar því. Ef barnið finnur, að því er refsað í bræði, er hætt við að slíkt atferli komi inn hjá því hatri og fyrirlitningu á uppalandanum. Barn- inu finnst þá, að uppalandinn sé að svala reiði sinni á sér, að minnsta kosti finnst því, sem rétt er, að reiðin þyngi refsinguna. Auk þess er það langt fyrir neðan virðingu siðaðs manns5 að ráðast á varnarlaust barn í reiði. Geta lilotist af þvi misþyrmingar. En þótt uppalandinn megi ekki rcfsa í reiði, má hann á hinn bóginn ekki refsa kalt og tilfinningalaust. Hann vcrður að sýna með tilfinningu alvarlega gremju sina og vanþóknun á brotinu. Bezt er að láta oftast ofurlitla stund liða frá því að barnið er staðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.