Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 76

Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 76
70 MÉNNTAMÁL fundi eða annars staðar, þá segi eg: Þeir aöilar skulu gera þær sakir upp sjálfir. AS lokum þetta: Sem meðlimur kennarastéttarinnar og kenn- arasambandsins mótmæli ég harðlega, að blað stéttarinnar sé notað til árása á einstaka stéttarmeðlimi, með ósönnum og ó- sæmilegum aðdróttunum og spottyrðum fyrir engar sakir. Slíku mótmæli ég í nafni kennarastéttar allra siðaðra þjóða. Helgi Tryggvason. ATH. — Samkvæmt nánari upplýsingum nnm það hafa verið ofmælt i greininni „Kennarar og kristindómur“, að Helgi Tryggva- son og Co. hafi beinlínis „gengið frarn fyrir skjöldu“ á safnaðar- fundinum í ádeilunum á kennarastéttina. Þessa missögn er skylt að viðurkenna og afsaka. Eins og Helgi tekur fram hér að fram- an, töluðu þeir stéttarbræður vorir seint á fundinum. Umræðu- efni fundarins var stofnun sérstakra kristilegra skóla, en aðal- rökin fyrir nauðsyn jieirra voru þungar ádeilur á kennara- stéttina. Þegar nokkrar þvílíkar ádeiluræður liöfðu verið fluttar, kvödilu kennararnir sér hljóðs, ekki til að mótmæla hinum hóf- lausu illmælum um stéttarbræður þeirra, heldur til að taka undir slaðhæfingarnar um nauðsyn sérskólanna, sem rökstudd- ar höfðu verið áður með svigurmælum um kennarana. Vera má, að mikillæti hr. Helga Tryggvasonar í þessu máli, fái notið sín meðal nánustu skoðanabræðranna frá safnaðarfundinum, en kennarastéttin mun láta sér fátt um finnast. Hinni hræsnisfullu tilraun H. T. til að snúa út úr grein minni „Trúartilfinning og barnasálarfræði“, þarf eg engu að svara. Sú tilraun ber höf. vitni. Ritstj. Nauðsynlegasta skólaáhaldið er góður fjölriti. Kennarar og aðrir, sem þurfa jiess með, gela nú fengið íslenzka fjölrita fyrir kr. 60.00, sem jafnast fyllilega á við útlenda fjölrita af sömu eða svipaðri gerð, en eru meira en helmingi ódýrari. Sýnishorn af fjölritum þessum liggur frammi i fræðslumála- skrifstofunni i Reykjavík. Pantanir skulu sendar til Björns H. Jónssonar, skólastjóra á ísafirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.