Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 41

Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 41
menntamál 35 að hann hafði lært að stafsetja orð, sem hann lieyrði, gal liann enn ekki selt saman ný orð, þó að hann sæi eða heyrði hvernig þau voru stöfuð, ef hann þekkti ekki heildarmynd þeirra. Eigi að síður þóttist eg sjá, að stöfunin lijálpaði Örnólfi við lesturinn, einkum á þann hátt, að orðin festust betur og fljótar i minni. Um liitt er eg einnig sannfærður, að stöfunin er hon- um hinn hezti undirhúningur undir réttritunarnámið. Örnólfur lærði á fremur stuttum tíma að lesa flest hin feitletruðu orð í „Dýramyndum“, þannig, að hann gal liaft þau viðstöðulaust yfir um leið og liann sá þau. Eins og áður er sagt, leiðbeindum við honum á ýms- an hátt, eða réltara sagt, lékum við hann, einkum í þvi skyni að halda áhuganum og athyglinni vakandi. Þá var honnm sagt ýmislegt um dýrin, æfintýri og sannar sögnr, til ]jess meðal annars að mynda sem fjöl- breyttust hugmyndatengsl í samhandi við hin lesnn orð. Þá var hann einnig sífellt að teilcna, á sinn harnalega liátt, myndir af dýrunum, og „teiknaði“ þá einnig nafn dýrsins með þrentletri undir myndina. Enn var Örnólfur ekki kominn á það stig i lestrin- um, að viðlit væri að láta hann lesa í hók, þar sem um samfellt mál var að ræða, Þó gat hann nú lesið flest orð, sem hann skildi, og jafnt löng sem stutt, en því aðeins leit hann við þeim, að letrið væri stórt, og fá orð saman. Auglýsingar og fyrirsagnir dagblaðanna, titlar bóka og því um líkt, varð nú helzta lesefnið um skeið. Þar á eftir kom „Gagn og gaman“. Honum var gefin bókin, og eins og með „Dýramyndir" látinn sjálf- ráður í fyrstu, livort hann las nokkuð í henni, livar og livernig. Hann fletti henni, skoðaði myndirnar, liafði yfir orð og setningar hér og þar. Sumar blaðsíðurnar urðu lionum strax liugleiknar, öðrum leit hann ekki við. Enn hafði Örnólfur ekki þrek til að lesa heilar blaðsíður, en honum lærðist það, þegar hann hafði ált
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.