Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 17

Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 17
MENNTAMÁL 11 nokkuð af rejnslunni í flestuin greinum. Spencer sést yfir, að einn aðalþáttur uppeldisins er það, að barnið samlagist og tileinki sér menningarkjarna þess þjóðfé- lags, sem það lifir í. Þessa innvígsiu í menninguna fær enginn eingöngu fyrir eigin, persónulega reynslu af hlut- unum, heldur fyrir vernd, leiðsögn og kennslu annara. 3) Þegar um siðferðileg boðorð er að ræða, kemur gallinn á kenningu Spencers enn greinilegar i ljós. Tök- um t. d. 7. boðorðið: „Þú skalt eklci stela“. Hvers vegna nuá ekki brjóta þelta boðorð? Vegna þess, að ef það væri ekki almennt haldið, myndi þjóðfélaginu stefnt í voða. Tíinar djúpu siðferðilegu og íelagslegu afleiðingar óhlýðn- innar eru allt of l'jarlægar og flóknar til þess að barnið geti gert sér nokkra verulega grein fyrir þeim. Það skil- ur ekki, að með óhlýðni sinni stuðlar það að því að veilcja siðferðilegar máttarstoðir þjóðfélagsins. 4) Kenning Spencers hvílir enn á þeirri höfuð-villu, að hægt sé að draga siðalögmál af náttúrulögmálunum. Kenning hans tekur ekki nægilegt tillit til samvizku vorr- ar, sem skapar gildi og siðalögmál. Ilún beygir sig ekki alllaf undir hina ytri náttúru, licldur umbreytir lienni samkvæmt einhverjum gildishugmyndum. Maður, sem heldur sér frá einhverjum verknaði, einungis af því, að verknaðurinn myndi liafa í för með sér óþægilegar eðli- legar afleiðingar fyrir hann, breytir ekki siðferðilega. Bezta dæmi um þetta eru þeir, sem bætla lífi sínu lil að bjarga öðrum. Sjómennirnir, sem fara út í ófæru veðri tíl að bjarga skipsbrotsmönnum úr sjávarháska, vita vel, að þeir eru að hætta lífi sínu. Sá, sem hleypur inn í brennandi hús til að bjarga einhverjum, veit vel, að liaiin á á hættu að örkumlast eða jafnvel að láta lífið. Og björgunarmennirnir eru niáttúrlega ekki vissir um fyrir- fram, bvort tilraun þeirra ber nokkurn árangur. Það gelur vel verið, að björgunarbáturinn farist og að maður- inn, sem ldeypur inn í eldinn, brenni inni, svo að þessi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.