Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 21

Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 21
MENNTAMÁL 15 heldur hræðir hún þau aðeins frá ýmsum verknaði. Þá er hið eiginlega uppeldi ekki byrjað, það er aðeins verið að venja barnið. Það verður til dæmis að venja barnið af því að fara óvarkárlega með ýmsa verðmæta muni, það má ekki snerta glóheitan ofninn, það má eklci ldifra upp i gluggakistuna, ef glugginn er opinn. Þótt því sé oft harð- bannað þetta, er hætt við að það gleymi því. Þess vegna verður stundum að grípa til beinna refsinga og þá oft lík- amlegra, lil að festa því í minni, að þessar athafnir eru bannaðar. Önnur ástæða fyrir smábarnarefsingum er sú, að þrjózku og einþykkni barnsins verður að heygja undir vilja uppalandans, ekki einungis af því, að vilji uppaland- ans stefnir yfirleitt að hærra gikli en einþykkni og stífni barnsins, heldur og vegna þess, að barnið verður að vinna hug á sinni eigin þrjózku, læra að stilla sig og stjórna sjálfu sér. Sjálfsljórn og vilja, sem alltaf stefnir að ein- hverju gildi, má ekki rugla saman við þrjózku og ein- þyldkni. Eftir því sem viljinn þroskast, minnkar þrjózkan. Þriðja ástæðan til smábarnarefsinga er sú, að hamla verður á móti þeini athöfnum barnsins, sem benda ú vondar tilhneigingar eða miður gott upplag. Þessum til- hneigingum má ekki gefa lausan tauminn, það verður að vinna á móti þcim, og einmitt einhver mikilsverðustu áhrifin, sem barnið verður fyrir af umhvcrfinu, eru hann og' refsingar1). 4) Hið uppeldislega umhverfi, sem barnið er i. Hér koma aðallega til greina skólinn og heimilið. Skólinn og f jölskyldan eru hvort öðru ólík, og þar af leiðandi er eðli refsinga og aga í skólanum og á heimilinu sitt með hvoru móti. I báðum þroskast barnið, þau búa bæði barnið und- ir lífið, ala það upp, en álirif þeirra eru sitt með hvoruin hætti: Skólinn er nokkurskonar milliliður á milli „lífsins“ 1) W. Stern, Psydiologie der friihen Kindheit. 6. útg. 1930,. bls. 485—487.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.