Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 77

Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 77
MENNTAMÁL 71 Slgfús Einarsson, sextugur. Sigfús Einarsson tónskáld átti sextugsafmæli 30. jan. siðastl. Vinir hans og aðdáendur héldu honum veglegt samsæti á Hótel Borg, í tilefni af afmælinu. Blöð- in röktu all-ýtarlega starfsferil þessa merkismanns. Eftir Sigfús liggur geysimikið starf, en von- andi á hann enn lengi eftir að starfa og yrkja. Sigfús Einarsson hefir samið fjölda tónverka: Einsöngslög, kórverk, orgelverk, fiðluverk, kantötur, karlakóra, alþýðulög, kirkjuleg verk o. s. fv. Hann hef- ir verið organleikari við dóm- kirkjuna i Rvík síðan 1913. llann hefir kennt í einkatímum og ýmsum skólum, þar á meðal Mennta- skólanum, en lengst hefir hann kennt í Kennaraskólanum, eða 27 ár. Sigfús hefir stjórnað ýmsum kórum, nú síðast hinum ágæta blandaða kór „Heimir“. Hann gaf út „íslenzkt söngva- safn“ með Halldóri Jónassyni. Söngmálablaðið „Heimir“, hið prýðilegasta rit, gaf hann út í 3 ár, fyrst með Friðrik Bjarna- syni, en síðan einn. Sigfús var söngmálastjóri á Alþingishátíð- inni 1930. — Loks skulu hér taldar kennslubælcur hans, sem mörgum hafa orðið drjúgar til fróðleiks og menntunar. Þær eru: Almenn söngfræði, Skólasöngvar, þrjú hefti, Hljómfræði og Söngkennslubók I. hefti. Auk þess gaf hann út Skólasöng- bókina 1. og 2. hefti, með Friðrik Bjarnasyni og Pétri Lárus- syni. Þetta er auðvitað ekki tæmandi frásögn, enda er henni ekki ætlað annað en að gefa ofurlitla hugmynd um mikið og merki- legt starf. Það er á fárra færi, að gerast spámaður í sínu föðurlandi. Það hefir Sigfúsi tekizt. Hann nýtur nú virðingar allrar íslenzku þjóðarinnar. íslenzkir barnakennarar eru fúsir til að taka undir þær þakkir, sem honum eru færðar. Þeir hafa hlýtt hans leiðsögn, margir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.