Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 12

Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 12
6 MENNTAMÁL styðst við óhrekjanlegar staðreyndir: I flestum belrunar- skólum og betrunarstofnunum fyrir vanrækt börn, börn með glæpalineigðir og alls konar ónáttúru, mjög óstýrilát og tornæm börn ■— vandræðabörn í einu orði — er líkam- legi’i hegning örsjaldan beitt og öðrum refsingum jafn- lítið og unnt er. Uppeldi, sem byggt er á gagnkvæmum skilningi, hefir komið í staðinn fyrir uppeldi, sem byggt er á liræðslu og þrælsótta. Ef þessi uppeldisaðferð, sem grundvölluð er á ást og tiltrú, reynist bezt allra við vand- ræðabörn, liversvegna og hví lieldur skyldi hún ekki heppnast vel við venjuleg börn? Þessi staðreynd, að refsingar eru næstum afnumdar í ýmsum uppeldisstofnunum fyrir vandræðabörn, styður ekki jafn mikið og menn myndu ætla þá skoðun, að liægt sé að afnema refsingar barna með öllu. Iiún sannar aðal- Jega yfirburði mannanna, sem starfa við þessar stofnanir, fram yfir venjulega uppalendur. Menn og konur, scm helga sig uppeldi vandræðaharna, hafa, að minni liyggju, yfirleitt miklu sterkari köllun til að gefa sig við uppeldi en venjulegir uppalendur. Af þessu slafar fyrst og fremst hinn góði árangur. Frásögn kunningja míns, sem er menntaskólakennari, styrkti mig meðal annars í þessari skoðun. Hann fór námsferð til Sviss og kynntist þar frk. Descoeudres, sem gefur sig við uppeldi barnræðabarna. Hún er og þekktur barna-sálarfræðingur. Kunningi minn gat ekki nógsamlega dáðst að hinni takmarkalausu fórn- fýsi hennar og umhyggju fyrir þessum vesalingum, og hann sagði mér, að liann fyndi, að sér væri ómögulegt að helga starf sitt vandræða- og glæpabörnum. Samt sem áð- ur er hann ágætismaður, sem er elskaður og virlur af nemendum sínum. Til þess að útrýma refsingum í öllum myndum þarf fyrst og fremst afburða uppalendur, sem standa langt fyr- ir ofan meðallag kennara og foreldra eins og þeir eru í raun og veru. Persónuvald þeirra og mannkostir geta gert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.