Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 35

Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 35
MENNTAMÁL 29 Lestur og lestrarkemisla. Eftirfarandi grein er að vissu leyti framhald af samnefndri grein í siðasta liefti. Ég ætla nú að minnast á tilraun, sem ég gerði með leslur á Laugarvatni veturinn 1929—30. Snemma í nóv. prófaði ég nemendur skólans, um 80 að tölu, í liljóð- lestri. Nolaði eg lil þess prófraun eftir frú Gladys Low- Anderson. Ég liafði lestraræfingar með nemendum skól- ans um veturinn, 2 stundir á viku með yngri deild og eina með eldri deild. Því næst prófaði ég aftur um vor- ið (1930), og notaði til þess nákvæmlega samskonar prófraun og um liaustið. Jafn margir og jafn langir leskal'lar, og myndir jafn einfaldar og þær fyrri. Höfðu tilraunir í Genf leitt i ljós, að bæði prófin eru jafnþung. í samanburði þeim, er hér fer á eftir, eru aðeins þeir nemendur lilgreindir, sem tóku prófið bæði baust og vor: Laugurvatn Genf Haust. Vor 16 ára ungl. Hæstur 17 24 23 Efri fjórðungur . .. . 9 15 15 Miðlungur 8 13 12 Neðri fjórðungur .. . 6 11 10 Lægstur 0 7 6 Fjöhli prófaðra nem. 66 66 82 Tölurnar í skránni liér á undan, tálcna fjölda rétt- lesinna kafla á 5 mínútum. Framfarirnar frá liausti til vo^s eru mjög miklar. Sé þeim lægsta sleppt, sem hlutfallslega liefir þó mest farið fram, er aukning leslr- arhraðans rúmlega 60% að meðaltali. Einnig má gera sér grein fyrir framförum nemendanna að Laugarvatni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.