Menntamál - 01.04.1937, Side 35

Menntamál - 01.04.1937, Side 35
MENNTAMÁL 29 Lestur og lestrarkemisla. Eftirfarandi grein er að vissu leyti framhald af samnefndri grein í siðasta liefti. Ég ætla nú að minnast á tilraun, sem ég gerði með leslur á Laugarvatni veturinn 1929—30. Snemma í nóv. prófaði ég nemendur skólans, um 80 að tölu, í liljóð- lestri. Nolaði eg lil þess prófraun eftir frú Gladys Low- Anderson. Ég liafði lestraræfingar með nemendum skól- ans um veturinn, 2 stundir á viku með yngri deild og eina með eldri deild. Því næst prófaði ég aftur um vor- ið (1930), og notaði til þess nákvæmlega samskonar prófraun og um liaustið. Jafn margir og jafn langir leskal'lar, og myndir jafn einfaldar og þær fyrri. Höfðu tilraunir í Genf leitt i ljós, að bæði prófin eru jafnþung. í samanburði þeim, er hér fer á eftir, eru aðeins þeir nemendur lilgreindir, sem tóku prófið bæði baust og vor: Laugurvatn Genf Haust. Vor 16 ára ungl. Hæstur 17 24 23 Efri fjórðungur . .. . 9 15 15 Miðlungur 8 13 12 Neðri fjórðungur .. . 6 11 10 Lægstur 0 7 6 Fjöhli prófaðra nem. 66 66 82 Tölurnar í skránni liér á undan, tálcna fjölda rétt- lesinna kafla á 5 mínútum. Framfarirnar frá liausti til vo^s eru mjög miklar. Sé þeim lægsta sleppt, sem hlutfallslega liefir þó mest farið fram, er aukning leslr- arhraðans rúmlega 60% að meðaltali. Einnig má gera sér grein fyrir framförum nemendanna að Laugarvatni

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.