Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 19

Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 19
MENNTAMÁL 13 frá villu sins vegar. Hans „betri maður“ er vakinn. Á þenna hátt liafa allir miklir uppalendur starfað. Við allar betrunarstofnanir fyrir vandræðaunglinga og afbrota- menn er þessari aðferð mikið beitt. Annað dæmi: Spen- cer telur, að hin eðlilega hegning á litlu stúlkuna, sem aldrei er tilbúin á réttum tíma i skemmtigönguna, sé að skilja liana eftir. En það er enganveginn vist, að þetta sé hezla aðferðin til að bæta h'ana. Henni getur fundizt þessi hegning aðeins slafa af óþolinmæði hinna fullorðnu og þar af leiðandi langt frá því að vera nokkurt fyrirmyndar- framferði. Ef til vill verður liún ekki framar of síðbúin i gönguferðirnar, en þessi refsing dregur ekki sérstaklega athygli hennar að aðalatriðinu: þvi nefnilega, að hún tek- ur ekki nægilegt tillit til annara og kann ekki að ætla sér tíma til hvers verks. Árangurinn er sá, að liún er aldrei stundvís. Þetta eru þeir gallar, sem laga þarf hjá henni og beina þarf athygli hennar að, með sérstölcum æfingum, ef með þarf, sem menn gela kallað refsingu, ef þeir vilja.1) Þá kem eg að því atriði: Hvaða refsingum á að beita gegn börnum? Hvernig á að beita þessum refsingum og undir hvaða atvikum? f stultri grein, eins og þessarri, er hægt að fara tvær leiðir til þess að fræða menn um þetta efni. Annaðiivort eru gefnar almennar reglur, sem marka uppeldisstefnuna, hvað við kemur refsingum, í stórum dráttum; enda þótt þær dugi ekki uppalandanum til fulln- uslu í hverju einstöku tilfelli, lijálpa þær honrn þó til þess að átta sig. Eða þá að uppeldisfræðingurmn heldur sér við einstök dæmi, náttúrlega eins einkennandi (tvpisk)og hægt er. Eg mun fara fyrri leiðina, mcð því að eg ætla mér að- eins að gefa almennt yfirlit. Allt aðrar ástæður koma til greina, er um uppeldislega refsing barna er að ræða, heldur en hvað snertir refsingu 1) Förster: Jugendlehre, bls. 705—70G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.