Menntamál - 01.04.1937, Síða 62

Menntamál - 01.04.1937, Síða 62
56 MENNTAMÁI, frá 1912. Og ég hefi gerl það vegna þess, að í þeim felst ekki einungis skynsamleg og snjöll starfsskrá, heldur einnig rétt lýsing, svo langt sem hún nær, á starfsemi Rousseau-stofnunarinnar, eins og hún hefir síðan orð- ið til og þróazt. Ég hefi þegar getið þess, að ekkert sé fjær Rousseau- skólanum og forustumönnum lians en fastheldni við kennisetningar og einstakar kennsluaðferðir eða slcóla- kerl'i. Engan þarf því að undra, þótt ekki sé til neitt skólakerfi né kennsluaðferð kennd við Ronsseau-skól- ann, Claparéde eða Bovet. Hin ódauðlegu ummæli Ara fróða: „Hvatke es missagt es i fræðom þessom, þá es scyllt at iiava þat helldr, es sannára roynesc“, gælu því að þessu levti verið mjög táknandi fyrir Rousseau-skólann. Með því er þó engan veginn sagt, að skólinn sé stefnulaus, enda fer þvi fjærri. Heildarviðhorf skólans til uppeldismála hef- ir frá upphafi verið skörp og ákveðin harálta fyrir því, sem Claparéde nefnir éducation fonclionelle — starf- rænt uiipeldi mætti kalla það á íslenzku. Iiinn starf- ræni skóli hefir á þýzku verið nefndur Arbeitssclmle. I Rousseau-skólanum varð lil hin franska þýðing, école active. Bókstafleg, íslenzk þýðing á þýzka orðinu er starfskóli eða vinnuskóli og hefir hið síðarnefnda stund- um vcrið notað i þessari merkingu. En um íslenzka orð- ið gildir sama og liin erlendu, að það veldur þráfald- lega misskilningi, Með orðinu vinna í þessu samhandi er ekki einungis átt við handavinnu eða líkamlega vinnu, eins og ýmsir virðast álíta. Um hvorttveggja getur ver- ið að ræða jöfnum höndum, andlega vinnu og likam- lega. Aðalatriðið er, að vinna táknar liér lífrænt, skap- andi starf í mótsetningu við hið vélræna, einhliða minn- isnám, sem svo mjög hefir tíðkazl í fjölmörgum skólum. Svo sem kunnugt er hafa viðsvegar um lönd vaxið upp skólakerfi og kennsluaðferðir, þar sem reynt er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.