Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 78

Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 78
72 MENNTAMÁL hverjir, og liljóta því að vinna í hans anda að meira eða minna leyti. Kennararnir vilja líka taka undir með framtíðinni, þegar þeir þakka Sigfúsi Einarssyni. Þeir vita, að á morgnana mun verða sungið: „Yaknaðu, litli vinur minn, vorið er að gægjast inn.“ Og á kvöldin mun verða raulað: „Brátt mun birtan dofna, barnið á að sofna, þey, þey og ró, ró.“ Og fullþroska æskumenn munu syngja: „Þú, álfu vorrar yngsta land, vort eigið lang, vort fósturland, sem framgjairns unglings höfuð hátt, þín hefjast fjöll við ölduslátt.“ Sigfús hefir ort um vetur, sumar, vor og hrímkalt haust. Hann hefir kveðið Iívennaslag og Fánalag. Þannig hefir hann öllum eitthvað að hjóða, og getur því í fram- tíðinni vakað yfir þroska þjóðarinnar. P. H. Nokkur kosnlngamál kennara. Menntun kennara. Nefnd sú, sem skipuð var af kennslumála- ráðli. síðastl. iiaust, til að gera tillögur um menntun kennara- efna, skilaði , áliti i marz. Frumvarp, sem nefndin samdi, var borið fram í neðri deild Alþingis, en kom eigi til umræðu að þessu sinni. Ilefir frumv. verið sent öllum kennurum landsins til umsagnar. Er þess að vænta, að sem allra flestir kennarar láti uppi álit sitt um þetta merka mál, og sendi fræðslumála- stjóra. Frumvarpið er í öllum meginatriðum samhljóða tillögum S.Í.B., er samþykktar hafa verið á tveimur undanförnum full'- trúaþingum. Er því ekki að efa, að kennarar taka máli þessu vel, nú sem áður. En nú ríður á að fylgja því fast fram til sig- urs. Æskilegt væri, að sem flestir kennarar og kennarafélög ræddu málið við frambjóðendur i vor, og sendu jafnframt á- skoranir um lausn þess til Alþingis, er koma mun saman næsta haust. Bygging heimavistarskóla. Svo sem kunnugt er, hafa margar sveitir víðsvegar á landinu sent umsóknir um ríkisstyrk til byggingar heimavistarskóla, og á mörgum stöðum öðrum er málið í undirbúningi. Nú sýnist því vera kjörið tækifæri fyrir kennara, skólanefndaformenn og aðra áhugamenn, um þetta mál, að skera upp herör fyrir kosningarnar og láta samþykktum og áskorunum rigna yfir frambjóðendur og væntanlega aljiingis- menn. Þetta ætti að vera því auðveldara, sem bæði þing Al-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.