Menntamál - 01.04.1937, Síða 70
64
MENNTAMÁL
4. stig: 3—2, 6—2, 9—4, 10—5, 10—1, 6—5, 7—6 og 4—3.
5. stig: 8—7, 4—1, 9—2, 7—2, 9—3, 5—3, 5—5 og 10—9.
6. stig: 12—9, 10—8, 8—3, 6—6, 10—3, 10—6, 10—4 og 9—9;
7. stig: 10—7, 14—7, 14—8, 7—7, 4—4, 3—3, 2—2 og 8—2;
8. stig: 12—8, 9—6, 10—2, 12—5, 11—5, 18—9, 11—9 og 8—8;
9. stig er upprifjun þess, sem lært er.
10. stig: 4—0, 7—0, 8—0, 9—7, 11—7, 5—0, 2—0 og 14—5;
11. stig: 17—8, 11—8, 12—3, 9—0, 6—0, 3—0, 1—0 og 11—2;
12. stig: 13—9, 1—1, 12—7, 16—7, 15—7, 13—7 og 13—6;
13. stig: 12—4, 11—4, 17—9, 15—6„ 11—3, 13—4 og 14—9;
14. stig: 13—5, 13—8, 15—9, 14—6, 16—9 og 15—8.
15. og 16 stig eru upprifjun þess, sem lært er.
Vér sjáum hér, að dænmm er ekki raðað alveg eins i sam-
lagningu og frádrætti. T. d. er 5+5 í fyrsta sligi samlagniiigar,
en 10—5 er i 4. stigi frádráttar.
í margföldun er röðin þannig:
1. stig: 0x0, 3X1, 9X1, 6x1, 2x8, 1x9, 1X6, 4x1 og 9x9;
2. stig: 7X1, 2X5, 5x4, 8x2, 1X4, 8X1, 5x2 og 1x8;
3. stig: 4X3, 1X7, 5x1, 2x2, 2x7, 1x3, 5x3, 4x5 og 1x8;
4. stig: 3X2, 2x6, 9x2, 3x4, 6x2, 1x5, 4x2 og 2x9;
5. stig: 5X5, 7x2, 3x5, 1x2, 2x3, 7x3, lXl og 2x1;
6. stig: 9x5, 3x3, 6X4, 6x3, 3x6, 5x9, 4x4 og 5x7;
7. stig: 4X6, 3X7, 9x3, 8X3, 7x4;
8. stig: 3X9, 3X8, 8X4, 8x5, 7X5 og 5x8;
9. stig: 4x7, 6X6, 8x9, 5x6, 9X8, 4x8 og 6x5;
10. stig: 7X7, 0X6, 0x4, 9X6, 0x5, 0x8 oð 0x3;
11. slig: 0X2, 9X4, 0x1, 6x9, 0x7, 6x0 og 4x9.
12. stig: 0x9, 7X6, 8X0, 7x0, 3x0 og 5x0;
13. stig: 1x0, 2x0, 9x0, 6x7, 4x0 og 8X6;
14. stig: 8X8, 6X8, 9x7, 8x7, 7x9 og 7x8.
15. og 16. stig eru upprifjun þess, sem lært er.
Þessi röð virðist dálítið óreglulegri en í samlagningu og frá-
drætti, en hér er í flestum stigum meiri eða minni upprifjun
þess, sem áður er lært.
Deilingarstigin hef ég ekki getað náð í ennþá. Það, sem ég
hef af þessu er frá „Værneskolen, 0resundsvej 32, Köbenhavn“.
Þá komum við að því, hvernig bezt er að læra þessi dæmi,
til að ná fullkominni leikni. Við skulum nú fá okkur litil kart-
onspjöld, ca. 11x6 sm. Annars vegar á sjaldið skrifum við dæm-
ið óreiknað, t. d. 5+5 =. Hinu megin á spjaldið skrifum við
dæmið reiknað eða 5+5 = 10. Nú röðum við þessum spjöldum