Menntamál - 01.04.1937, Síða 70

Menntamál - 01.04.1937, Síða 70
64 MENNTAMÁL 4. stig: 3—2, 6—2, 9—4, 10—5, 10—1, 6—5, 7—6 og 4—3. 5. stig: 8—7, 4—1, 9—2, 7—2, 9—3, 5—3, 5—5 og 10—9. 6. stig: 12—9, 10—8, 8—3, 6—6, 10—3, 10—6, 10—4 og 9—9; 7. stig: 10—7, 14—7, 14—8, 7—7, 4—4, 3—3, 2—2 og 8—2; 8. stig: 12—8, 9—6, 10—2, 12—5, 11—5, 18—9, 11—9 og 8—8; 9. stig er upprifjun þess, sem lært er. 10. stig: 4—0, 7—0, 8—0, 9—7, 11—7, 5—0, 2—0 og 14—5; 11. stig: 17—8, 11—8, 12—3, 9—0, 6—0, 3—0, 1—0 og 11—2; 12. stig: 13—9, 1—1, 12—7, 16—7, 15—7, 13—7 og 13—6; 13. stig: 12—4, 11—4, 17—9, 15—6„ 11—3, 13—4 og 14—9; 14. stig: 13—5, 13—8, 15—9, 14—6, 16—9 og 15—8. 15. og 16 stig eru upprifjun þess, sem lært er. Vér sjáum hér, að dænmm er ekki raðað alveg eins i sam- lagningu og frádrætti. T. d. er 5+5 í fyrsta sligi samlagniiigar, en 10—5 er i 4. stigi frádráttar. í margföldun er röðin þannig: 1. stig: 0x0, 3X1, 9X1, 6x1, 2x8, 1x9, 1X6, 4x1 og 9x9; 2. stig: 7X1, 2X5, 5x4, 8x2, 1X4, 8X1, 5x2 og 1x8; 3. stig: 4X3, 1X7, 5x1, 2x2, 2x7, 1x3, 5x3, 4x5 og 1x8; 4. stig: 3X2, 2x6, 9x2, 3x4, 6x2, 1x5, 4x2 og 2x9; 5. stig: 5X5, 7x2, 3x5, 1x2, 2x3, 7x3, lXl og 2x1; 6. stig: 9x5, 3x3, 6X4, 6x3, 3x6, 5x9, 4x4 og 5x7; 7. stig: 4X6, 3X7, 9x3, 8X3, 7x4; 8. stig: 3X9, 3X8, 8X4, 8x5, 7X5 og 5x8; 9. stig: 4x7, 6X6, 8x9, 5x6, 9X8, 4x8 og 6x5; 10. stig: 7X7, 0X6, 0x4, 9X6, 0x5, 0x8 oð 0x3; 11. slig: 0X2, 9X4, 0x1, 6x9, 0x7, 6x0 og 4x9. 12. stig: 0x9, 7X6, 8X0, 7x0, 3x0 og 5x0; 13. stig: 1x0, 2x0, 9x0, 6x7, 4x0 og 8X6; 14. stig: 8X8, 6X8, 9x7, 8x7, 7x9 og 7x8. 15. og 16. stig eru upprifjun þess, sem lært er. Þessi röð virðist dálítið óreglulegri en í samlagningu og frá- drætti, en hér er í flestum stigum meiri eða minni upprifjun þess, sem áður er lært. Deilingarstigin hef ég ekki getað náð í ennþá. Það, sem ég hef af þessu er frá „Værneskolen, 0resundsvej 32, Köbenhavn“. Þá komum við að því, hvernig bezt er að læra þessi dæmi, til að ná fullkominni leikni. Við skulum nú fá okkur litil kart- onspjöld, ca. 11x6 sm. Annars vegar á sjaldið skrifum við dæm- ið óreiknað, t. d. 5+5 =. Hinu megin á spjaldið skrifum við dæmið reiknað eða 5+5 = 10. Nú röðum við þessum spjöldum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.