Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 61

Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 61
menntamál 55 innar er einmitt, að leilast við að fá þessnm tvennnm skilyrðnm fullnægt a. m. k. að einhverju leyti, og á þann liátt að stofnunin verði sjáll' miðstöð rannsókna, og ennfremur að nemendur skólans venjist svo vísinda- legum starfsregluni, að þeir geti með góðum árangri gert tilraunir í skólum.“ Þá segir Claparéde ennfremur í sömu grein:*) Í fyrsta lagi ber slíkri stofnun að veita uppalendunum tækifæri lil að átta sig og afla sér þekkingar....En það er þó ekki nema annar þáttur liins kennslufræði- lega lilutverks stofnunarinnar. Skólinn má ekki láta sér nægja að troða þekkingunni í nemendurna, hann verð- ur einnig að leggja þeim vandlega á lijarta, að þessi þekking er ennþá öll í molum og að mjög ríður á að vinna að eflingu uppeldisvísindanna. Skólinn þarf því að kenna þeim að mæla hið mælanlega á vísindalegan hátt, með fullu tilliti þó lil hæfileilca og köllunar hvers einslaks nemanda. Skólanum ber því ekki einungis að hafa að mark- miði, að kenna það, sem þegar er vitað, heldur engu siður að benda á það, sem enn er ekki vitað, livers vegna menn vita það ekki, og á hvern lnitt þarl' að vinna til þess að afla þessarar þekkingar. Þessi aðferð verður sú bezta til þess að fyrirbyggja hókstafsdýrkun og smásálarskap, sem vilja ásækja kenn- arana og liindra þá í að rækja sina háleitu köllun.“. Loks hendir Claparéde á, að Rousseau-stofnunin berj- ist fyrir því, að í barnaskólunum fái hver einstakling- Ur sem hezl notið sín i námi og slarfi. Sömn meginreglu vill skólinn láta gilda fvrir sína eigin fullorðnu nem- endur. Ég hefi dvalið um stund við hugleiðingar Claparédes *) Það, sem hér er innan gæsalappa, er tekið úr ritgerð eft- ir Ed. Claparéde, sem birtist í Areliives de Psychologie, febrúar 1912, tilvitnað af P. Bovel i áðurnefndri hók. t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.