Menntamál - 01.04.1937, Side 44

Menntamál - 01.04.1937, Side 44
38 MENNTAMÁL 5. Eg lít svo á, að örnólfur hafi haft mikið gagn af að læra slrax að þekkja slafina, enda þótt hann lærði ekki að slafa i venjulegum skilningi. Auk þess sem stöfunin, á þann hátt, sem eg liefi lýst hér að fram- an, greiddi fyrir lestrarnáminu, mun lmn að mínu áliti leggja eðlilegan og mikilsverðan grundvöll að réttrit- unarnáminu. 6. Eins og eg liefi þegar bent á, þýddi fyrst í stað, og reyndar nokkuð lengi, ekki að sýna Örnólfi önn- ur orð eða setningar en þau, sem iirentuð voru með allstóru letri. í þvi sambandi er þess að minnast, að hér á íslandi skortir mjög tilfinnanlega fjölhreytt les- efni við liæfi barna á byrjunarstigum lesturs. Sigurður Thorlacius. Breyttlr ujipeldisliættir. Eflir Hanncs J. Magnússon. Það má með sanni segja, að þeir áratugir, sem liðn- ir eru af 20. öldinni, hafi verið viðburða- og örlaga- ríkir. Með heimsstyrjöldinni hefst ný öld. Það er öld framfara og tækni, og mikilla möguleika, en það er um leið öld þjáninga og erfiðleika. Eftir liinn mikla mun- uð, sem styrjaldargróðinn skapaði, koma meinin, sem í nærfellt 2 áratugi hafa legið eins og farg á þeirri kynslóð, sem einnig var fengið liið mikla hlutverk, að byggja alll það upp, sem heimsstyrjöldin lagði í rúst- ir, bæði af efnislegum og siðlegum verðmætum. En á sama tíma sem þessi iiarmleikur suður í álf- unni 'er að valda aldahvörfum í heiminum, stöndum vér Islendingar á alvarlegum, og merkilegum tímamót-

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.