Menntamál - 01.04.1937, Page 33

Menntamál - 01.04.1937, Page 33
MENNTAMÁL 27 3’firburðatilfinningu, ofmat á verðleikum sinum og litils- virðingu á öðrum. Allar þessar hvatir eru gagnstæðar sannri menntunarþrá og fullkomnunarlöngun. Það er hætt við, að hófla'ust lof stigi lítl þroskuðum nemendum tll liöfuðsins, geri þá of-ánægða með sjálfa sig og dragi úr sjálfsgagnrýni þeirra. Kennarinn verður að niuna, að unglingur, sem gengur ágætlega vel 10—12 ára, gelur ver- ið alveg í meðallagi 15—16 ára. Og loks að góðir og jafn- vel ágætis námshæfileikar í skólum eru ekki alllaf örugt merki um afburða hæfileika á sviði vísinda, tækni eða lista. Þroskunarmöguleikar eða þroskunarhæfnin og bráð- ur þroski er sill hvað. Oft virðast þeir gagnstæðir hvor öðrum. Það er lengi að skapast mannshöfuðið, scgir gamall málshátlur, og það er ofl því hetra sem það er lengur að skapasl. Mcnn sem seinna hafa orðið miklir andans menn, hafa frekar sjaldan beinlínis skarað fram lir í menntaskólum. Muna kennarar þeirra oft ekki eflir þeim, svo lítið hefir á þeim horið. Veldur þessu mest einliæfni þeirra, löngun og tilraunir lil að hugsa sjálfir frumlega og sjálfstælt, sem er að noklcru leyti gagnstætt því að tileinka sér þekkingu og nema af öðrum. Þroski jieirra og liæfileikar koma ekki fram í verkinu fyr en löngu seinna. Kennarinn verður því að forðast að koma jieirri liugsun inn hjá nemendum, að góðar einkunnir, verðlaun og annað lof, sé öryggi fyrir gengi í framtíðinni. Hinsvegar má liann ekki láta nemendur skilja á sér, að skólagengi sé einskisvirði. Hann verður að henda þcim á, að í skólanum sé aðeins um laun að ræða fyrir skóla- vinnu. Þeir liafi rétl til að gleðjasl yfir því, en þeir megi vilá, að lífið krefjist mikils af þeim. 3) Kennarinn verður að innræta nemendunum ást á vinnunni sjálfri, vekja lijá þeim þörf á því að gefa sig allan og einlægan einhverju vcrki. Laun livers verks eru í jiví sjálfu fólgin, en ekki i jieim ytri heiðursmerkjum, lofi eða frægð, sem maðurinn kann að hljóta fvrir jiað.

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.