Menntamál


Menntamál - 01.06.1955, Blaðsíða 32

Menntamál - 01.06.1955, Blaðsíða 32
94 MENNTAMÁL 3. Tvö safngler framan við peruna, auk kringlóttrar glerplötu, 11,3 cm í þvermál. 4. Spegill og lárétt safngler. 5. Myndop, 7i/2X8i/2 cm (lárétt). Hægt er að minnka myndopið með málmplötum, sem á eru raufar fyrir orð, setningar og minni myndir. 6. Safnglershólkur (lóðréttur). 4i/2 cm í þvermál. 7. Spegill, stillanlegur á ýmsa vegu. 8. Kælir, nauðsynlegur vegna mikils liita frá perunni. Öll nauðsynleg stillingartæki fylgja vélinni. Hægt er að sýna skuggamyndir f vél þessari á gagnsæjum plötuin. Sýna má við venjulega dagsbirtu og á sléttum veggjum, þó að oft sé betra að hafa tjald. II. HRAÐSJÁ (flashmeter eða tachistoscope). Tengja má við vél þessa tæki, sem er svipað að gerð og lokari á myndavélum. Stilla má tæki þetta svo sem hér segir: Á 1 sek., 1/2, 1/5, 1/10, 1/25, 1/50 og 1/100 úr sek. Tæki þetta er hér nefnt hraðsjá. Einnig má spenna lok- arann alveg upp og sýna myndir eins lengi og henta þykir, svo sem í venjulegum skuggamyndavélum. Ekki er talið hafa hagnýtt gildi að nota skemmri tíma en 1/25 úr sek. við venjulegar aðstæður, t. d. lestrar- kennslu. Nauðsynlegt er, að birtan sé jöfn, svo að augun flökti ekki milli ljósra og dökkra flata. Notagildi. Vél þessa má nota á margvíslegan hátt við kennslu: 1. Skuggamyndir. Hægt er að sýna skuggamyndaplötur, sem eru jafnstórar myndopi vélarinnar eða minni. Þá má og sýna filmræmur í vélinni. 2. Lesefni, orð og setningar. Hægt er að útbúa lesefni til að sýna í vélinni. Það er gert þannig: Lesefni er vélritað á gagnsæjan frumpappír, sem fylgir vélinni. Er stærð hvers blaðs jöfn venjulegu mynd- opi vélarinnar. Frumpappírsblað þetta er lagt innan í til þess gerðan „kalki“-pappír, sem brotinn er að báðum síð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.